Segir NATO þjóðirnar þurfa að standa saman gegn Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 22. júní 2015 13:26 Ash Carter er hér til hægri. Vísir/AFP Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, kallaði eftir því að Þýskaland og önnur aðildarríki Norður Atlantshafsbandalagsins standi saman gegn yfirgangi Rússlands. Hann sagði þó að forðast þyrfti að koma af stað „öðru köldu stríði“ eða nýjum átökum við Rússa. Þetta sagði varnarmálaráðherrann í Þýskalandi í gær. Hann sagði Evrópu hafa náð miklum framförum frá tímum Kalda stríðsins og að Rússum yrði ekki leyft að færa Evrópu aftur á bak. „Við sækjumst ekki eftir köldu né heitu stríði við Rússland,“ sagði Carter. „Við viljum ekki gera Rússland að óvini, en við munum verja bandamenn okkar.“ Hann bætti við að NATO myndi standa í hárinu á Rússum varðandi „tilraunir þeirra til að endurbyggja“ ítök sín á Sovét tímunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni var Þýskaland fyrsta stoppistöð Carter í ferðalagi hans um Evrópu. Megin áherslur funda hans með leiðtogum annarra NATO ríkja verður hvernig bregðast eigi við innlimun Rússlands á Krímskaga og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Carter sagði að á sama tíma og Rússar eru að nútímavæða herafla sinn dragi þeir einnig undan NATO og sömuleiðis hóti þeir mögulega efnahagslegu öryggi Evrópu með kjarnorkuvopnum sínum. Rússar tilkynntu nýverið að þeir ætluðu að framleiða 40 nýjar kjarnorkuvopnaflaugar á þessu ári. Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Ætla ekki að viðurkenna úrslitin og kalla eftir mótmælum Sjá meira
Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, kallaði eftir því að Þýskaland og önnur aðildarríki Norður Atlantshafsbandalagsins standi saman gegn yfirgangi Rússlands. Hann sagði þó að forðast þyrfti að koma af stað „öðru köldu stríði“ eða nýjum átökum við Rússa. Þetta sagði varnarmálaráðherrann í Þýskalandi í gær. Hann sagði Evrópu hafa náð miklum framförum frá tímum Kalda stríðsins og að Rússum yrði ekki leyft að færa Evrópu aftur á bak. „Við sækjumst ekki eftir köldu né heitu stríði við Rússland,“ sagði Carter. „Við viljum ekki gera Rússland að óvini, en við munum verja bandamenn okkar.“ Hann bætti við að NATO myndi standa í hárinu á Rússum varðandi „tilraunir þeirra til að endurbyggja“ ítök sín á Sovét tímunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni var Þýskaland fyrsta stoppistöð Carter í ferðalagi hans um Evrópu. Megin áherslur funda hans með leiðtogum annarra NATO ríkja verður hvernig bregðast eigi við innlimun Rússlands á Krímskaga og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Carter sagði að á sama tíma og Rússar eru að nútímavæða herafla sinn dragi þeir einnig undan NATO og sömuleiðis hóti þeir mögulega efnahagslegu öryggi Evrópu með kjarnorkuvopnum sínum. Rússar tilkynntu nýverið að þeir ætluðu að framleiða 40 nýjar kjarnorkuvopnaflaugar á þessu ári.
Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Ætla ekki að viðurkenna úrslitin og kalla eftir mótmælum Sjá meira