Merkel vill verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. desember 2015 12:13 Angela Merkel segir að leita verði leiða til að draga úr komu flóttamanna til Þýskalands. Vísir/Getty Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill sjá verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands á hverju ári. Hún hefur að undanförnu fundið fyrir þrýstingi flokksfélaga sinna í þessum málum en flokksþing flokks hennar, Kristilegra demókrata, hefst í dag. Hingað til hefur Merkel staðist þrýsting frá ákveðnum hópi samflokksmanna hennar sem vilja setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma til Þýskalands en talið er að meira en 340.000 flóttamenn muni koma til landsins á þessu ári.Sjá einnig: Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi„Við höfum meðtekið áhyggjur fólks sem hefur áhyggjur af framtíðinni og við viljum sjá verulega fækkun á því fólki sem kemur hingað til okkar,“ sagði Merkel í samtali við þýsku sjónvarpsstöðina ARD. Merkel tók það sérstaklega fram að ekki væri um að ræða einhverskonar þak á fjölda flóttamanna. Í tillögunni hennar, sem rædd verður á flokksþingi Kristilega demótrata, væri gert ráð fyrir aukinni samvinnu við Tyrkland og að bæta ætti flóttamannabúðir í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu auk þess sem mikilvægt væri að styrkja ytri landamæri Evrópu.Sjá einnig: Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu áriMerkel hefur vakið athygli og aðdáun margra fyrir stuðning hennar við flóttamenn og var hún meðal annars nýverið valin maður ársins hjá tímaritinu Time.Stuðningur við hana heima fyrir hefur þó fallið og íhaldssamir gagnrýnendur hennar vilja að henni takist að fækka fjölda flóttamanna sem koma til landsins fyrir þrjár svæðisbundnar kosningar í mars ella séu möguleikar hennar á að verða kosin i fjórða sinn verulega laskaðir. Mikil gleði var á jólaballi félagsins sem var haldið á laugardaginn í Gullhömrum. Dansað í kring um jólatré og hressir jólasveinar heimsóttu okkur.Posted by Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar on Monday, 14 December 2015 Flóttamenn Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill sjá verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands á hverju ári. Hún hefur að undanförnu fundið fyrir þrýstingi flokksfélaga sinna í þessum málum en flokksþing flokks hennar, Kristilegra demókrata, hefst í dag. Hingað til hefur Merkel staðist þrýsting frá ákveðnum hópi samflokksmanna hennar sem vilja setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma til Þýskalands en talið er að meira en 340.000 flóttamenn muni koma til landsins á þessu ári.Sjá einnig: Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi„Við höfum meðtekið áhyggjur fólks sem hefur áhyggjur af framtíðinni og við viljum sjá verulega fækkun á því fólki sem kemur hingað til okkar,“ sagði Merkel í samtali við þýsku sjónvarpsstöðina ARD. Merkel tók það sérstaklega fram að ekki væri um að ræða einhverskonar þak á fjölda flóttamanna. Í tillögunni hennar, sem rædd verður á flokksþingi Kristilega demótrata, væri gert ráð fyrir aukinni samvinnu við Tyrkland og að bæta ætti flóttamannabúðir í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu auk þess sem mikilvægt væri að styrkja ytri landamæri Evrópu.Sjá einnig: Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu áriMerkel hefur vakið athygli og aðdáun margra fyrir stuðning hennar við flóttamenn og var hún meðal annars nýverið valin maður ársins hjá tímaritinu Time.Stuðningur við hana heima fyrir hefur þó fallið og íhaldssamir gagnrýnendur hennar vilja að henni takist að fækka fjölda flóttamanna sem koma til landsins fyrir þrjár svæðisbundnar kosningar í mars ella séu möguleikar hennar á að verða kosin i fjórða sinn verulega laskaðir. Mikil gleði var á jólaballi félagsins sem var haldið á laugardaginn í Gullhömrum. Dansað í kring um jólatré og hressir jólasveinar heimsóttu okkur.Posted by Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar on Monday, 14 December 2015
Flóttamenn Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent