Berja á ISIS sem aldrei fyrr Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 19:15 Nærri því níu þúsund sprengjum hefur verið varpað gegn ISIS frá síðasta sumri. Vísir/EPA Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir bandalag Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu berja nú á samtökunum sem aldrei fyrr. Hann sagði að fjöldi loftárása gegn samtökunum í einum mánuði hefðu aldrei verið jafn margar og nú í nóvember. Þá hafi háttsettir meðlimir samtakanna verið felldir á síðustu vikum og harðar árásir hafi verið gerðar gegn olíuvinnslum þeirra. Þetta sagði forsetinn í ræðu í dag þar sem hann reyndi að draga úr þeirri töluverðu ólgu sem hefur verið í Bandaríkjunum eftir að maður og kona myrtu 14 manns í Kaliforníu þann 2. desember og 130 manns voru myrt í Frakklandi í síðasta mánuði. Stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum hefur verið gagnrýnd mikið á síðustu vikum. Í ræðu sinni, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir að ISIS hafi misst um 40 prósent af yfirráðasvæði sínu í Írak og hvaða leiðtoga samtakanna Bandaríkin hafi fellt, þar á meðal Jihadi John, böðul samtakanna. Allt í allt hefur bandalagið gert um níu þúsund loftárásir verið gerðar gegn ISIS frá síðasta sumri, samkvæmt frétt BBC. Auk þess að leggja línurnar sendi Obama leiðtogum ISIS skilaboð. „Leiðtogar ISIS geta ekki falið sig og skilaboð okkar til þeirra eru einföld: Þið eru næstir.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir bandalag Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu berja nú á samtökunum sem aldrei fyrr. Hann sagði að fjöldi loftárása gegn samtökunum í einum mánuði hefðu aldrei verið jafn margar og nú í nóvember. Þá hafi háttsettir meðlimir samtakanna verið felldir á síðustu vikum og harðar árásir hafi verið gerðar gegn olíuvinnslum þeirra. Þetta sagði forsetinn í ræðu í dag þar sem hann reyndi að draga úr þeirri töluverðu ólgu sem hefur verið í Bandaríkjunum eftir að maður og kona myrtu 14 manns í Kaliforníu þann 2. desember og 130 manns voru myrt í Frakklandi í síðasta mánuði. Stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum hefur verið gagnrýnd mikið á síðustu vikum. Í ræðu sinni, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir að ISIS hafi misst um 40 prósent af yfirráðasvæði sínu í Írak og hvaða leiðtoga samtakanna Bandaríkin hafi fellt, þar á meðal Jihadi John, böðul samtakanna. Allt í allt hefur bandalagið gert um níu þúsund loftárásir verið gerðar gegn ISIS frá síðasta sumri, samkvæmt frétt BBC. Auk þess að leggja línurnar sendi Obama leiðtogum ISIS skilaboð. „Leiðtogar ISIS geta ekki falið sig og skilaboð okkar til þeirra eru einföld: Þið eru næstir.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira