Sakar Rússa um þjóðernishreinsanir Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2015 19:24 Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands. Vísir/EPA Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, sakaði í dag Rússa um þjóðernishreinsanir með loftárásum þeirra í norðurhluta Sýrlands. Hann sagði árásirnar beinast gegn Túrkmenum og súnnítum við Latakiahérað. Samskipti Rússlands og Tyrklands hafa ekki verið upp á marga fiska frá því að Tyrkir skutu niður Rússneska sprengjuflugvél við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Ummæli forsætisráðherrans eru ekki talin líkleg til að draga úr spennu á milli ríkjanna.Davutoglu sagði Rússa vera að reyna að reka Túrkmena og þá súnníta sem ekki eru vinveittir Bashar al-Assad frá svæðinu. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í dag. „Þeir vilja reka þá á brott. Þeir vilja hreinsa þessi þjóðerni af svæðinu svo að svæði ríkisstjórnarinnar og herstöðvar Rússa séu öruggar,“ er haft eftir Davutoglu í frétt BBC. Rússar hafa haldið því fram að loftárásir þeirra beinist gegn ISIS og öðrum vígahópum í Sýrlandi. Greinendur og uppreisnarhópar segja bróðurpart loftárása þeirra þó beinast gegn uppreisnarhópum, sem ekki sé hægt að kalla íslamista. Bæði Rússar og Tyrkir hafa undanfarin misseri sakað hvorn annan um að hjálpa Íslamska ríkinu. Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, sakaði í dag Rússa um þjóðernishreinsanir með loftárásum þeirra í norðurhluta Sýrlands. Hann sagði árásirnar beinast gegn Túrkmenum og súnnítum við Latakiahérað. Samskipti Rússlands og Tyrklands hafa ekki verið upp á marga fiska frá því að Tyrkir skutu niður Rússneska sprengjuflugvél við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Ummæli forsætisráðherrans eru ekki talin líkleg til að draga úr spennu á milli ríkjanna.Davutoglu sagði Rússa vera að reyna að reka Túrkmena og þá súnníta sem ekki eru vinveittir Bashar al-Assad frá svæðinu. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í dag. „Þeir vilja reka þá á brott. Þeir vilja hreinsa þessi þjóðerni af svæðinu svo að svæði ríkisstjórnarinnar og herstöðvar Rússa séu öruggar,“ er haft eftir Davutoglu í frétt BBC. Rússar hafa haldið því fram að loftárásir þeirra beinist gegn ISIS og öðrum vígahópum í Sýrlandi. Greinendur og uppreisnarhópar segja bróðurpart loftárása þeirra þó beinast gegn uppreisnarhópum, sem ekki sé hægt að kalla íslamista. Bæði Rússar og Tyrkir hafa undanfarin misseri sakað hvorn annan um að hjálpa Íslamska ríkinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira