Í lífshættu eftir fall niður í sex metra sprungu 20. nóvember 2015 15:00 Leiðsögumaðurinn Bryndís Kristjánsdóttir var á leið með hóp ferðamanna upp að Þríhnúkagíg þegar hún féll skyndilega ofan í sprungu. Eldri maður sem var með í ferðinni reyndi að verja hana falli en við það missti hann jafnvægið og féll á eftir henni. Enn er óljóst hvað nákvæmlega gerðist en Bryndís féll niður rúma sex metra og lenti beint á höfðinu. Svo virðist sem eldri maðurinn hafi lent ofan á henni. „Mér finnst líklegasta skýringin að ég hafi runnið til og farið bara eins og raketta niður vegna þess að ég slasast nær ekkert á útlimum,“ segir Bryndís en slysið átti sér stað fyrir rúmu ári og verður til umfjöllunar í lokaþættinum af Neyðarlínunni sem verður sýndur á Stöð 2 á sunnudag. Í framhaldinu fór af stað mikil og stór björgunaraðgerð þrautþjálfaðs fólks þar sem hver mínúta skipti máli. „Maður sér strax að þetta er mjög alvarlegt slys og að það þyrfti talsvert til að koma þeim upp,“ segir Björn Ólafsson framkvæmdastjóri Inside the Volcano sem var staddur í grunnbúðunum við Þríhnjúkagíg þegar hann fékk fréttir af slysinu. Hann og Víðir Pétursson fóru strax á vettvang, en báðir hafa áratugareynslu af björgunarstörfum. „Það var í raun ekkert annað að gera en að reyna að koma einhverjum ofan í sprunguna til þeirra,“ segir Víðir sem er vanur klifrari og tókst að fikra sig niður.Meðfylgjandi er brot úr þættinum sem er á dagskrá kl. 20.05 á sunnudag. Tengdar fréttir Ferðamönnunum brugðið og fengu áfallahjálp Lögreglan rannsakar tildrög slyss við Þríhnúkagíg. Leiðsögukonu sem slasaðist er haldið sofandi á spítala. 27. september 2014 09:00 Slysið við Þríhnúkagíg: Konan sem slasaðist er leiðsögumaður Framkvæmdastjóri 3H Travel segir það óljóst hvernig sjö metra fall konunnar bar að. 26. september 2014 14:26 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira
Leiðsögumaðurinn Bryndís Kristjánsdóttir var á leið með hóp ferðamanna upp að Þríhnúkagíg þegar hún féll skyndilega ofan í sprungu. Eldri maður sem var með í ferðinni reyndi að verja hana falli en við það missti hann jafnvægið og féll á eftir henni. Enn er óljóst hvað nákvæmlega gerðist en Bryndís féll niður rúma sex metra og lenti beint á höfðinu. Svo virðist sem eldri maðurinn hafi lent ofan á henni. „Mér finnst líklegasta skýringin að ég hafi runnið til og farið bara eins og raketta niður vegna þess að ég slasast nær ekkert á útlimum,“ segir Bryndís en slysið átti sér stað fyrir rúmu ári og verður til umfjöllunar í lokaþættinum af Neyðarlínunni sem verður sýndur á Stöð 2 á sunnudag. Í framhaldinu fór af stað mikil og stór björgunaraðgerð þrautþjálfaðs fólks þar sem hver mínúta skipti máli. „Maður sér strax að þetta er mjög alvarlegt slys og að það þyrfti talsvert til að koma þeim upp,“ segir Björn Ólafsson framkvæmdastjóri Inside the Volcano sem var staddur í grunnbúðunum við Þríhnjúkagíg þegar hann fékk fréttir af slysinu. Hann og Víðir Pétursson fóru strax á vettvang, en báðir hafa áratugareynslu af björgunarstörfum. „Það var í raun ekkert annað að gera en að reyna að koma einhverjum ofan í sprunguna til þeirra,“ segir Víðir sem er vanur klifrari og tókst að fikra sig niður.Meðfylgjandi er brot úr þættinum sem er á dagskrá kl. 20.05 á sunnudag.
Tengdar fréttir Ferðamönnunum brugðið og fengu áfallahjálp Lögreglan rannsakar tildrög slyss við Þríhnúkagíg. Leiðsögukonu sem slasaðist er haldið sofandi á spítala. 27. september 2014 09:00 Slysið við Þríhnúkagíg: Konan sem slasaðist er leiðsögumaður Framkvæmdastjóri 3H Travel segir það óljóst hvernig sjö metra fall konunnar bar að. 26. september 2014 14:26 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira
Ferðamönnunum brugðið og fengu áfallahjálp Lögreglan rannsakar tildrög slyss við Þríhnúkagíg. Leiðsögukonu sem slasaðist er haldið sofandi á spítala. 27. september 2014 09:00
Slysið við Þríhnúkagíg: Konan sem slasaðist er leiðsögumaður Framkvæmdastjóri 3H Travel segir það óljóst hvernig sjö metra fall konunnar bar að. 26. september 2014 14:26