Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 10:59 Skáskot „Mjög alvarlegt atvik,“ eru orðin sem talsmaður Vladimirs Pútín Rússlandsforseta notaði um gröndun hinnar rússnesku Su-24 herþotu sem skotin var niður yfir Sýrlandi í dag. Hann bætti þó við að of snemmt væri að draga ályktanir að svo stöddu. Tveir voru um borð í vélinni og virðast þeir hafa náð að skjóta sér út í fallhlífum.Sjá: Tyrkir grönduðu rússneskri herflugvél Þó heldur fjölmiðillinn Vice því fram að annar þeirra hafi látist í árásinni. Lík hans sé nú í höndum uppreisnarmanna sem berjast gegn stjórn Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskar og rússneskar herþotur hafa athafnað sig á svæðinu nærri Tyrknesku landamærunum að Sýrlandi síðustu daga. „Það er ómögulegt að segja nokkuð áður en allar upplýsingar liggja fyrir,“ sagði talsmaðurinn Dmitry Peskov í samtali við þarlenda fjölmiðla í morgun. Talsmenn tyrkneskra yfirvalda sögðu að orrustuþotur tyrkneska hersins höfðu grandað vélinni eftir að hafa margítrekað við flugmenn hennar að hún væri að brjóta lofthelgi landsins. Þessu hefur varnarmálaráðuneytið Rússlands hafnað og segist hafa sannanir fyrir því að vélin hafi ekki flogið inn á flugumsjónarsvæði Tyrklands. Brak flugvélarinnar hrapaði í gróðursælu fjallendi í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Að sögn Vice gengur svæðið undir nafninu „Tyrkjafjall,“ meðal heimamanna. Hér að neðan má sjá myndband af braki vélarinnar koma til jarðar. Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
„Mjög alvarlegt atvik,“ eru orðin sem talsmaður Vladimirs Pútín Rússlandsforseta notaði um gröndun hinnar rússnesku Su-24 herþotu sem skotin var niður yfir Sýrlandi í dag. Hann bætti þó við að of snemmt væri að draga ályktanir að svo stöddu. Tveir voru um borð í vélinni og virðast þeir hafa náð að skjóta sér út í fallhlífum.Sjá: Tyrkir grönduðu rússneskri herflugvél Þó heldur fjölmiðillinn Vice því fram að annar þeirra hafi látist í árásinni. Lík hans sé nú í höndum uppreisnarmanna sem berjast gegn stjórn Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskar og rússneskar herþotur hafa athafnað sig á svæðinu nærri Tyrknesku landamærunum að Sýrlandi síðustu daga. „Það er ómögulegt að segja nokkuð áður en allar upplýsingar liggja fyrir,“ sagði talsmaðurinn Dmitry Peskov í samtali við þarlenda fjölmiðla í morgun. Talsmenn tyrkneskra yfirvalda sögðu að orrustuþotur tyrkneska hersins höfðu grandað vélinni eftir að hafa margítrekað við flugmenn hennar að hún væri að brjóta lofthelgi landsins. Þessu hefur varnarmálaráðuneytið Rússlands hafnað og segist hafa sannanir fyrir því að vélin hafi ekki flogið inn á flugumsjónarsvæði Tyrklands. Brak flugvélarinnar hrapaði í gróðursælu fjallendi í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Að sögn Vice gengur svæðið undir nafninu „Tyrkjafjall,“ meðal heimamanna. Hér að neðan má sjá myndband af braki vélarinnar koma til jarðar.
Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira