Tottenham herðir öryggisgæsluna á White Hart Lane Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2015 12:45 Frá heimavelli Tottenham. vísir/getty Tottenham hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta eins snemma og hægt er á völlinn á sunnudaginn þegar liðið fær Englandsmeistara Chelsea í heimsókn, en liðin mætast í hádegisleik á sunnudaginn. Ástæðan er sú að búið er að herða öryggisgæslu á leikvanginum. Sömu öryggisráðstafanir voru um síðustu helgi gegn West Ham og þetta sama eftirli mun vera til staðar einnig fyrir leikinn gegn Chelsea þessa helgina. „Við viljum þakka ölum stuðningsmönnum fyrir þolinmæði þeirra og skilning þegar við innleidum nýjar verklagsreglur um síðustu helgi gegn West Ham,” segir í tilkynnginu frá Tottenham. „Þeir stuðningsmenn sem komu rétt áður en leikurinn átti að hefjast þurftu að standa í biðröðum vegna þessara aukinnar gæslu og misstu því miður af upphafsmínútum leiksins.” Ástæðan er líklega vegna hryðjuverkaárasanna þar sem minnstu máttu muna að hryðjuverkamenn kæmust inn á Stade de France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem heimamenn og Þjóðverjar léku vináttulandsleik. Nokkrum landsleikjum var í kjölfarið frestað og nú hafa mörg félög hert sína öryggisgæslu. Tottenham hefur gert það og biðlar til stuðningsmanna að vera mættir tímanlega. „Öryggið mun verða það sama á sunnudaginn. Verði biðraðir fyrir leikinn á sunnudag vegna þessara gæslu mun leiknum ekki vera seinkað. Því viljum við hvetja stuðningsmenn og minna þá á einn einu sinni að það er mikilvægt að skipuleggja ferð sína fyrr en ella,” segir í tilkynningu Tottenham og að lokum: „Leikur okkar gegn Chelsea á sunnudag er snemma og til að tryggja að þú náir þínu sæti áður en leikurinn hefst ráðleggjum við þér að þú sért kominn á völlinn ekki síðar en klukkan tólf. Leikvangurinn verður opnaður 30 mínútum fyrr.” Enski boltinn Tengdar fréttir Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. 18. nóvember 2015 18:00 Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. 15. nóvember 2015 14:00 Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. 18. nóvember 2015 13:27 England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. 17. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Tottenham hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta eins snemma og hægt er á völlinn á sunnudaginn þegar liðið fær Englandsmeistara Chelsea í heimsókn, en liðin mætast í hádegisleik á sunnudaginn. Ástæðan er sú að búið er að herða öryggisgæslu á leikvanginum. Sömu öryggisráðstafanir voru um síðustu helgi gegn West Ham og þetta sama eftirli mun vera til staðar einnig fyrir leikinn gegn Chelsea þessa helgina. „Við viljum þakka ölum stuðningsmönnum fyrir þolinmæði þeirra og skilning þegar við innleidum nýjar verklagsreglur um síðustu helgi gegn West Ham,” segir í tilkynnginu frá Tottenham. „Þeir stuðningsmenn sem komu rétt áður en leikurinn átti að hefjast þurftu að standa í biðröðum vegna þessara aukinnar gæslu og misstu því miður af upphafsmínútum leiksins.” Ástæðan er líklega vegna hryðjuverkaárasanna þar sem minnstu máttu muna að hryðjuverkamenn kæmust inn á Stade de France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem heimamenn og Þjóðverjar léku vináttulandsleik. Nokkrum landsleikjum var í kjölfarið frestað og nú hafa mörg félög hert sína öryggisgæslu. Tottenham hefur gert það og biðlar til stuðningsmanna að vera mættir tímanlega. „Öryggið mun verða það sama á sunnudaginn. Verði biðraðir fyrir leikinn á sunnudag vegna þessara gæslu mun leiknum ekki vera seinkað. Því viljum við hvetja stuðningsmenn og minna þá á einn einu sinni að það er mikilvægt að skipuleggja ferð sína fyrr en ella,” segir í tilkynningu Tottenham og að lokum: „Leikur okkar gegn Chelsea á sunnudag er snemma og til að tryggja að þú náir þínu sæti áður en leikurinn hefst ráðleggjum við þér að þú sért kominn á völlinn ekki síðar en klukkan tólf. Leikvangurinn verður opnaður 30 mínútum fyrr.”
Enski boltinn Tengdar fréttir Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. 18. nóvember 2015 18:00 Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. 15. nóvember 2015 14:00 Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. 18. nóvember 2015 13:27 England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. 17. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. 18. nóvember 2015 18:00
Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. 15. nóvember 2015 14:00
Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. 18. nóvember 2015 13:27
England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. 17. nóvember 2015 22:00