Gríðarleg öryggisgæsla vegna loftslagsráðstefnu í París Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2015 20:05 Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember. Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10