Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 08:30 Arsene Wenger vill herða lyfjaeftirlit í fótboltanum. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, óttast að fótboltinn gæti átt við vandamál að stríða hvað varðar árangursbætandi efni í ljósi skandalsins sem upp er kominn í frjálsíþróttunum. Í viðtali við franska blaðið L'Equipe segist Wenger oft hafa mætt liðum þar sem hann grunar forráðamenn þess um að dæla lyfjum leikmennina. Bara á þessu tímabili tapaði Arsenal, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni og ein stjarna króatíska liðsins, Arijan Ademi, féll nokkrum vikum síðar á lyfjaprófi.Sigurvegurum hampað sama hvernig þeir unnu „Ég reyni að trúa á gildin sem ég tel mikilvæg í þessu lífi og reyni að deila þeim með öðrum. Á 30 árum sem þjálfari hef ég aldrei sprautað neinu í leikmenn mína til að gera þá betri og ég er stoltur af því,“ segir Wenger. „Fyrir mér er það fallega við íþróttir að allir vilja vinna. Það verður samt bara alltaf einn sigurvegari. Við erum kominn á þann stasð að sigurvegurum er hampað sama hvernig þeir komust á toppinn.“ „Síðan áttum við okkur á því tíu árum seinna að viðkomandi var svindlari og á þeim tíma þjáðist sá sem var í öðru sæti. Hann fékk enga viðurkenningu,“ segir Wenger.Tölfræðilega ekki hægt Frakkinn vill að forráðamenn knattspyrnunnar auki lyfjaeftirlitið og standi að frekari rannsóknum til að koma í veg fyrir lyfjamisferli. „Í sannleika sagt finnst mér við ekki framkvæma nóg af lyfjaprófum. Ég á erfitt með að trúa að 740 leikmenn fari í gegnum heimsmeistarakeppnina án þess að lenda í vandræðum. Tölfræðilega á það ekki að geta gerst,“ segir Wenger. „Við getum gert betur og kafað dýpra. Ég vona að England sé hreint þegar kemur að þessu en ég veit ekki hvernig staðan er. Ég veit að þegar menn fara í lyfjapróf eftir Evrópuleiki er bara tekið þvagsýni en ekki blóðsýni. Ég hef beðið yfirvaldið margsinnis um að breyta þessu,“ segir Arsene Wenger. Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, óttast að fótboltinn gæti átt við vandamál að stríða hvað varðar árangursbætandi efni í ljósi skandalsins sem upp er kominn í frjálsíþróttunum. Í viðtali við franska blaðið L'Equipe segist Wenger oft hafa mætt liðum þar sem hann grunar forráðamenn þess um að dæla lyfjum leikmennina. Bara á þessu tímabili tapaði Arsenal, 2-1, fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni og ein stjarna króatíska liðsins, Arijan Ademi, féll nokkrum vikum síðar á lyfjaprófi.Sigurvegurum hampað sama hvernig þeir unnu „Ég reyni að trúa á gildin sem ég tel mikilvæg í þessu lífi og reyni að deila þeim með öðrum. Á 30 árum sem þjálfari hef ég aldrei sprautað neinu í leikmenn mína til að gera þá betri og ég er stoltur af því,“ segir Wenger. „Fyrir mér er það fallega við íþróttir að allir vilja vinna. Það verður samt bara alltaf einn sigurvegari. Við erum kominn á þann stasð að sigurvegurum er hampað sama hvernig þeir komust á toppinn.“ „Síðan áttum við okkur á því tíu árum seinna að viðkomandi var svindlari og á þeim tíma þjáðist sá sem var í öðru sæti. Hann fékk enga viðurkenningu,“ segir Wenger.Tölfræðilega ekki hægt Frakkinn vill að forráðamenn knattspyrnunnar auki lyfjaeftirlitið og standi að frekari rannsóknum til að koma í veg fyrir lyfjamisferli. „Í sannleika sagt finnst mér við ekki framkvæma nóg af lyfjaprófum. Ég á erfitt með að trúa að 740 leikmenn fari í gegnum heimsmeistarakeppnina án þess að lenda í vandræðum. Tölfræðilega á það ekki að geta gerst,“ segir Wenger. „Við getum gert betur og kafað dýpra. Ég vona að England sé hreint þegar kemur að þessu en ég veit ekki hvernig staðan er. Ég veit að þegar menn fara í lyfjapróf eftir Evrópuleiki er bara tekið þvagsýni en ekki blóðsýni. Ég hef beðið yfirvaldið margsinnis um að breyta þessu,“ segir Arsene Wenger.
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira