Parísarbúar koma saman á République-torgi til að minnast fórnarlamba Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2015 23:31 Að minnsta kosti 129 fórust í árásunum og 350 særðust. Vísir/AFP Mörg hundruð manns hafa komið saman á République-torgi í París í kvöld til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöld. Fólk hefur kveikt á kertum og skilið eftir við sérstakan minnisvarða sem búið er að koma upp til minningar um þá föllnu. Franski saksóknarinn Francois Molins greindi frá því fyrr í dag að þrír hópar manna hafi staðið fyrir hryðjuverkaárásunum þar sem að minnsta kosti 129 fórust og rúmlega 350 særðust. Molins sagði nauðsynlegt að komast að því hvaðan árásarmennirnir komu og hvernig þeir voru fjármagnaðir. Hann sagði alla árásarmennina sjö hafa drepist og að þeir hafi allir verið búnir Kalashnikov-rifflum og sömu gerð af sprengjuvestum. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum og greindu sjónarvottar frá því að árásarmennirnir, sem flestir voru á aldrinum fimmtán til átján, hafi hrópað að árásirnar væru hefndaraðgerðir vegna loftárása Frakka á liðsmenn ISIS í Sýrlandi. Manuel Valls, forsætisráðherra sagði í kvöld að Frakkar muni ekki láta af árásum sínum á skotmörk ISIS í Sýrlandi og Írak. Molins greindi einnig frá því að þrír menn hafi verið handteknir í úthverfi belgísku höfuðborgarinnar Brussel vegna gruns um að tengjast árásunum. Hryðjuverkaárásirnar eru þær mannskæðustu í Evrópu frá árásunum í Madríd á Spáni árið 2004 þar sem 191 fórst. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Frakkar munu halda áfram loftárásum sínum á ISIS í Sýrlandi Saksóknari hefur staðfest að 129 féllu og 352 særðust í árásunum í París í gærkvöldi. Saksóknari segir að þrítugur Frakki hafi verið á meðal árásarmanna. 14. nóvember 2015 20:30 Einn árásarmannanna kom til álfunnar um Grikkland Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október. 14. nóvember 2015 16:37 Einn sjálfsvígssprengjumannanna var með miða á völlinn Maðurinn var klæddur sprengjuvestum og reyndi að komast inn á völlinn þegar um korter var liðið af leiknum. Hann var hins vegar stöðvaður í öryggisleit. 14. nóvember 2015 18:06 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Mörg hundruð manns hafa komið saman á République-torgi í París í kvöld til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöld. Fólk hefur kveikt á kertum og skilið eftir við sérstakan minnisvarða sem búið er að koma upp til minningar um þá föllnu. Franski saksóknarinn Francois Molins greindi frá því fyrr í dag að þrír hópar manna hafi staðið fyrir hryðjuverkaárásunum þar sem að minnsta kosti 129 fórust og rúmlega 350 særðust. Molins sagði nauðsynlegt að komast að því hvaðan árásarmennirnir komu og hvernig þeir voru fjármagnaðir. Hann sagði alla árásarmennina sjö hafa drepist og að þeir hafi allir verið búnir Kalashnikov-rifflum og sömu gerð af sprengjuvestum. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum og greindu sjónarvottar frá því að árásarmennirnir, sem flestir voru á aldrinum fimmtán til átján, hafi hrópað að árásirnar væru hefndaraðgerðir vegna loftárása Frakka á liðsmenn ISIS í Sýrlandi. Manuel Valls, forsætisráðherra sagði í kvöld að Frakkar muni ekki láta af árásum sínum á skotmörk ISIS í Sýrlandi og Írak. Molins greindi einnig frá því að þrír menn hafi verið handteknir í úthverfi belgísku höfuðborgarinnar Brussel vegna gruns um að tengjast árásunum. Hryðjuverkaárásirnar eru þær mannskæðustu í Evrópu frá árásunum í Madríd á Spáni árið 2004 þar sem 191 fórst.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Frakkar munu halda áfram loftárásum sínum á ISIS í Sýrlandi Saksóknari hefur staðfest að 129 féllu og 352 særðust í árásunum í París í gærkvöldi. Saksóknari segir að þrítugur Frakki hafi verið á meðal árásarmanna. 14. nóvember 2015 20:30 Einn árásarmannanna kom til álfunnar um Grikkland Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október. 14. nóvember 2015 16:37 Einn sjálfsvígssprengjumannanna var með miða á völlinn Maðurinn var klæddur sprengjuvestum og reyndi að komast inn á völlinn þegar um korter var liðið af leiknum. Hann var hins vegar stöðvaður í öryggisleit. 14. nóvember 2015 18:06 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Frakkar munu halda áfram loftárásum sínum á ISIS í Sýrlandi Saksóknari hefur staðfest að 129 féllu og 352 særðust í árásunum í París í gærkvöldi. Saksóknari segir að þrítugur Frakki hafi verið á meðal árásarmanna. 14. nóvember 2015 20:30
Einn árásarmannanna kom til álfunnar um Grikkland Vegabréf sem fannst á einum hinna föllnu var skráð í Grikklandi 3. október. 14. nóvember 2015 16:37
Einn sjálfsvígssprengjumannanna var með miða á völlinn Maðurinn var klæddur sprengjuvestum og reyndi að komast inn á völlinn þegar um korter var liðið af leiknum. Hann var hins vegar stöðvaður í öryggisleit. 14. nóvember 2015 18:06
Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59