ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2015 15:15 Jens Pétur Jensen segir að ISNIC sé í tilvistarkreppu vegna ISIS. Samsett ISNIC, fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu.is, hefur snúið vörn í sókn gagnvart ISIS. Á Twitter-síðu fyrirtækisins er fólk hvatt til þess að nota orðið 'Daesh' yfir samtökin, fremur en hið betur þekkta ISIS. „Ég tók eftir því núna um helgina að Frakkar nota orðið Daesh og raunar öll franska pressan. ISIS skráði náttúrulega lén hérna og þeir eru beinlínis að byggja undir nafnið sitt með .is endingunni,“ segir Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC en ISNIC deildi grein á Twitter þar sem hin mismunandi heiti sem notuð hafa verið yfir ISIS eru útskýrð.Isis vs Islamic State vs Isil vs Daesh: What do the different names https://t.co/aZdy8EomwD— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 „Þetta er bara viðskiptaleg ógn fyrir okkur og hefur hitt okkur einu sinni illa fyrir,“ segir Jens og vísar þar til þess þegar ISIS skráði og notaði lén með endingunni .is fyrir rúmu ári síðan. Tekin var ákvörðun um að loka fyrir lénið sem ISIS skráði á þeim grundvelli þess að rétthafa léns beri að ábyrgjast að notkun léns sé í samræmi við íslensk lög. Jens segir að með tístunum sé ISNIC að hvetja fólk til þess að nota hugtakið Daesh fremur en ISIS. „Ég hef líka velt því fyrir mér afhverju vestræn pressa notar þeirra eigin orð. Það er heilmikil yfirlýsing fólkin í því að nota þetta hugtak ISIS. Ég ætla að steinhætta að nota þetta sjálfur. Líkt og segir í greininni sem við tístum mætti jafnvel líta á notkun hugtaksins ISIS sem stuðningsyfirlýsingu.“ Do like France and use the insulting term "Daesh" in stead of IS(IS) How unfortunate for the good and trustworthy .is, the ccTLD of Iceland.— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Jens segir að ISNIC hafi ekki orðið vart við það að ISIS eða einhverjir tengdir samtökunum hafi reynt að skrá lén með lénsendingunni .is frá því að lokað var fyrir .is vefsíðu þeirra fyrir ári síðan en eigi að síður ógni þessi tenging ISNIC og .is léninu. „Nei, við höfum ekki orðið vör við það en við erum alveg á nálum út af þessu. Þess vegna fannst mér gott að benda á þetta. Við erum í tilvistarkreppu út af þessu. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu.“ Svo virðist reyndar sem að einhverjir hafi haldið að búið væri að taka yfir Twitter-reikning ISNIC en fyrirtækið var ekki lengi að eyða þeim misskilningi.ISNIC hefur lengi haft áhyggjur af notkun IS sem skamstöfun fyrir hið svokallaða 'ríki íslams“. Tvítið er okkar. https://t.co/79xJKt9EHi— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Sjá meira
ISNIC, fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu.is, hefur snúið vörn í sókn gagnvart ISIS. Á Twitter-síðu fyrirtækisins er fólk hvatt til þess að nota orðið 'Daesh' yfir samtökin, fremur en hið betur þekkta ISIS. „Ég tók eftir því núna um helgina að Frakkar nota orðið Daesh og raunar öll franska pressan. ISIS skráði náttúrulega lén hérna og þeir eru beinlínis að byggja undir nafnið sitt með .is endingunni,“ segir Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC en ISNIC deildi grein á Twitter þar sem hin mismunandi heiti sem notuð hafa verið yfir ISIS eru útskýrð.Isis vs Islamic State vs Isil vs Daesh: What do the different names https://t.co/aZdy8EomwD— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 „Þetta er bara viðskiptaleg ógn fyrir okkur og hefur hitt okkur einu sinni illa fyrir,“ segir Jens og vísar þar til þess þegar ISIS skráði og notaði lén með endingunni .is fyrir rúmu ári síðan. Tekin var ákvörðun um að loka fyrir lénið sem ISIS skráði á þeim grundvelli þess að rétthafa léns beri að ábyrgjast að notkun léns sé í samræmi við íslensk lög. Jens segir að með tístunum sé ISNIC að hvetja fólk til þess að nota hugtakið Daesh fremur en ISIS. „Ég hef líka velt því fyrir mér afhverju vestræn pressa notar þeirra eigin orð. Það er heilmikil yfirlýsing fólkin í því að nota þetta hugtak ISIS. Ég ætla að steinhætta að nota þetta sjálfur. Líkt og segir í greininni sem við tístum mætti jafnvel líta á notkun hugtaksins ISIS sem stuðningsyfirlýsingu.“ Do like France and use the insulting term "Daesh" in stead of IS(IS) How unfortunate for the good and trustworthy .is, the ccTLD of Iceland.— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Jens segir að ISNIC hafi ekki orðið vart við það að ISIS eða einhverjir tengdir samtökunum hafi reynt að skrá lén með lénsendingunni .is frá því að lokað var fyrir .is vefsíðu þeirra fyrir ári síðan en eigi að síður ógni þessi tenging ISNIC og .is léninu. „Nei, við höfum ekki orðið vör við það en við erum alveg á nálum út af þessu. Þess vegna fannst mér gott að benda á þetta. Við erum í tilvistarkreppu út af þessu. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu.“ Svo virðist reyndar sem að einhverjir hafi haldið að búið væri að taka yfir Twitter-reikning ISNIC en fyrirtækið var ekki lengi að eyða þeim misskilningi.ISNIC hefur lengi haft áhyggjur af notkun IS sem skamstöfun fyrir hið svokallaða 'ríki íslams“. Tvítið er okkar. https://t.co/79xJKt9EHi— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015
Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Sjá meira
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12
„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31