Henry: Allur heimurinn verður franskur á Wembley Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 12:00 Thierry Henry verður mættur á Wembley í kvöld. vísir/getty Thierry Henry, fyrrverandi fyrirliði Arsenal og leikmaður franska landsliðsins, býst við mikilli samstöðu leikmanna og stuðningsmanna Englands og Frakklands þegar liðin mætast í vináttuleik á Wembley í kvöld. Aðeins fjórir dagar eru liðnir síðan hryðjuverkamenn myrtu 129 manns í París, en Henry ólst þar upp. Englendingar ætla að syngja franska þjóðsönginn í kvöld og þá verður boginn frægi yfir Wembley-leikvanginum litaður frönsku fánalitunum.Sjá einnig:Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld „Ég var í Dubai á föstudagskvöldið þegar árásin átti sér stað í minni heimaborg og mér hefur aldrei liðið eins hjálparlausum,“ segir Henry í pistli sínum í The Sun.Wembley verður í frönsku fánalitunum í kvöld.vísir/gettyOft komið á Bataclan „Ég var að horfa á leik Frakklands og Þýskalands á hótelinu mínu klukkan tvö um nótt þegar ég heyrði sprengingarnar. Ég áttaði mig ekki strax á hvað var í gangi.“ Tveir hryðjuverkamenn sprengdu sig í loft upp fyrir utan Stade de France og sá þriðji átti miða inn á völlinn en fór ekki þar inn. Foreldrar Henrys búa í úthverfi Parísar og bróðir hans starfar á járnbrautarstöðu í borginni. Einn vinur hans vinnur á veitingastað nálægt einum árásarstaðnum. „Ég hef komið á Bataclan mörgum sinnum eins og allir Parísarbúar,“ segir Henry sem býst við miklum tilfinningum á Wembley í kvöld. „Þegar ráðist var á tvíburaturnana leið öllum eins og þeir væru Bandaríkjamenn. Þegar sprengingarnar voru í neðanjarðarlestakerfi Breta vorum við öll bresk. Í kvöld, á Wembley, verður allur heimurinn franskur,“ segir Thierry Henry. Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
Thierry Henry, fyrrverandi fyrirliði Arsenal og leikmaður franska landsliðsins, býst við mikilli samstöðu leikmanna og stuðningsmanna Englands og Frakklands þegar liðin mætast í vináttuleik á Wembley í kvöld. Aðeins fjórir dagar eru liðnir síðan hryðjuverkamenn myrtu 129 manns í París, en Henry ólst þar upp. Englendingar ætla að syngja franska þjóðsönginn í kvöld og þá verður boginn frægi yfir Wembley-leikvanginum litaður frönsku fánalitunum.Sjá einnig:Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld „Ég var í Dubai á föstudagskvöldið þegar árásin átti sér stað í minni heimaborg og mér hefur aldrei liðið eins hjálparlausum,“ segir Henry í pistli sínum í The Sun.Wembley verður í frönsku fánalitunum í kvöld.vísir/gettyOft komið á Bataclan „Ég var að horfa á leik Frakklands og Þýskalands á hótelinu mínu klukkan tvö um nótt þegar ég heyrði sprengingarnar. Ég áttaði mig ekki strax á hvað var í gangi.“ Tveir hryðjuverkamenn sprengdu sig í loft upp fyrir utan Stade de France og sá þriðji átti miða inn á völlinn en fór ekki þar inn. Foreldrar Henrys búa í úthverfi Parísar og bróðir hans starfar á járnbrautarstöðu í borginni. Einn vinur hans vinnur á veitingastað nálægt einum árásarstaðnum. „Ég hef komið á Bataclan mörgum sinnum eins og allir Parísarbúar,“ segir Henry sem býst við miklum tilfinningum á Wembley í kvöld. „Þegar ráðist var á tvíburaturnana leið öllum eins og þeir væru Bandaríkjamenn. Þegar sprengingarnar voru í neðanjarðarlestakerfi Breta vorum við öll bresk. Í kvöld, á Wembley, verður allur heimurinn franskur,“ segir Thierry Henry.
Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira