Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 12:14 Sanddæluskipið Perla á leið undir yfirborð sjávar á mánudag. Talið er að gleymst hafi að loka fyrir botnloka. vísir/vilhelm Betur fór en á horfðist þegar dæla þurfti sjó úr sanddæluskipinu Dísu í síðustu viku eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Sjór komst inn í vélarrúmið og litlu munaði að báturinn hefði endað á botninum, líkt og Perla, sem nú situr á botni Reykjavíkurhafnar. Útgerðarfyrirtækið Björgun gerir út sanddæluskipin Perlu og Dísu. „Að öllum líkindum var opinn botnloki eða kælirör inni í vélarrými. Hún hafði tekið á sig sjó og var komið talsvert í þannig að það var óskað eftir aðstoð okkar. Það þurfti aukadælur til að koma sjónum úr en það tók um þrjá klukkutíma eftir að dælurnar voru komnar,“ segir Pétur Pétursson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. Dísa var við bryggju í Þorlákshöfn þegar lekinn kom að en að sögn Péturs hafði vinna verið í gangi í vélarrýminu. „Þegar dælingunni var lokið var fenginn sérhæfður búnaður til að dæla menguðum sjó upp úr, en engin olía lak úr skipinu,“ segir Pétur. Sem kunnugt er sökk sanddæluskipið Perla í Reykjavíkurhöfn á mánudag eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Unnið er að því að koma skipinu á þurrt. Sanddæluskipin Perla og Dísa hafa verið notuð til dýpkunar í Landeyjahöfn að undanförnu. Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar dæla þurfti sjó úr sanddæluskipinu Dísu í síðustu viku eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Sjór komst inn í vélarrúmið og litlu munaði að báturinn hefði endað á botninum, líkt og Perla, sem nú situr á botni Reykjavíkurhafnar. Útgerðarfyrirtækið Björgun gerir út sanddæluskipin Perlu og Dísu. „Að öllum líkindum var opinn botnloki eða kælirör inni í vélarrými. Hún hafði tekið á sig sjó og var komið talsvert í þannig að það var óskað eftir aðstoð okkar. Það þurfti aukadælur til að koma sjónum úr en það tók um þrjá klukkutíma eftir að dælurnar voru komnar,“ segir Pétur Pétursson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. Dísa var við bryggju í Þorlákshöfn þegar lekinn kom að en að sögn Péturs hafði vinna verið í gangi í vélarrýminu. „Þegar dælingunni var lokið var fenginn sérhæfður búnaður til að dæla menguðum sjó upp úr, en engin olía lak úr skipinu,“ segir Pétur. Sem kunnugt er sökk sanddæluskipið Perla í Reykjavíkurhöfn á mánudag eftir að gleymst hafði að loka fyrir botnloka skipsins. Unnið er að því að koma skipinu á þurrt. Sanddæluskipin Perla og Dísa hafa verið notuð til dýpkunar í Landeyjahöfn að undanförnu.
Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15
Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5. nóvember 2015 11:48
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31