Töldu Talibana stjórna sjúkrahúsi Lækna án landamæra Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2015 09:01 Flugvél Bandaríkjanna skaut á sjúkrahúsið í allt að klukkustund. Vísir/EPA Bandarískir hermenn ræddu sjúkrahús Lækna án landamæra (MSF) í Kunduz í Afganistan, degi áður en þeir fóru fram á að loftárás yrði gerð á sjúkrahúsið. Á fundi þeirra kom fram að starfsfólk samtakanna væru í sjúkrahúsinu. Hins vegar töldu þeir að Talibanar stjórnuðu því. Bandaríkin gerðu bandamönnum sínum kunnugt um staðsetningu sjúkrahússins og meðal markmiða dagsins var að ná stjórn á sjúkrahúsinu. AP fréttaveitan hefur þetta eftir heimildum og segir þetta vekja upp spurningar hvort að um glæp gegn alþjóðalögum hafi verið að ræða. 30 manns létu lífið í loftárásinni sem var gerð þann 3. október. Bæði sjúklingar og starfsmenn MSF létu lífið. Flugvél Bandaríkjanna skaut á sjúkrahúsið í allt að klukkustund. Talsmaður MSF segir að embættismenn frá Bandaríkjunum hafi spurt samtökin hvort að Talibanar stjórnuðu sjúkrahúsinu nokkrum dögum fyrir árásina. Tim Shenk segir að þeim hafi verið svarað á þann veg að svo væri ekki. Talsmaður Pentagon segir hins vegar að ótímabært sé að draga ályktanir áður en þeim þremur rannsóknum sem hafi verið settar af stað ljúki. Áður hefur því verið haldið fram að vígamenn hafi skotið að hermönnum frá sjúkrahúsinu, áður en beðið var um loftárás. Því neita Læknar án landamæra. Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5. október 2015 07:03 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Vissu að þeir væru að gera árás á sjúkrahús Hernaðaryfirvöld töldu að Talibanar væru að nota sjúkrahús Lækna án landamæra sem stjórnstöð. 15. október 2015 21:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Sjá meira
Bandarískir hermenn ræddu sjúkrahús Lækna án landamæra (MSF) í Kunduz í Afganistan, degi áður en þeir fóru fram á að loftárás yrði gerð á sjúkrahúsið. Á fundi þeirra kom fram að starfsfólk samtakanna væru í sjúkrahúsinu. Hins vegar töldu þeir að Talibanar stjórnuðu því. Bandaríkin gerðu bandamönnum sínum kunnugt um staðsetningu sjúkrahússins og meðal markmiða dagsins var að ná stjórn á sjúkrahúsinu. AP fréttaveitan hefur þetta eftir heimildum og segir þetta vekja upp spurningar hvort að um glæp gegn alþjóðalögum hafi verið að ræða. 30 manns létu lífið í loftárásinni sem var gerð þann 3. október. Bæði sjúklingar og starfsmenn MSF létu lífið. Flugvél Bandaríkjanna skaut á sjúkrahúsið í allt að klukkustund. Talsmaður MSF segir að embættismenn frá Bandaríkjunum hafi spurt samtökin hvort að Talibanar stjórnuðu sjúkrahúsinu nokkrum dögum fyrir árásina. Tim Shenk segir að þeim hafi verið svarað á þann veg að svo væri ekki. Talsmaður Pentagon segir hins vegar að ótímabært sé að draga ályktanir áður en þeim þremur rannsóknum sem hafi verið settar af stað ljúki. Áður hefur því verið haldið fram að vígamenn hafi skotið að hermönnum frá sjúkrahúsinu, áður en beðið var um loftárás. Því neita Læknar án landamæra.
Tengdar fréttir Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37 Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5. október 2015 07:03 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Vissu að þeir væru að gera árás á sjúkrahús Hernaðaryfirvöld töldu að Talibanar væru að nota sjúkrahús Lækna án landamæra sem stjórnstöð. 15. október 2015 21:14 Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14 Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22 Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00 Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Sjá meira
Segir loftárásina í Kunduz hafa verið „mistök“ 22 létu lífið í loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Afganistan. 6. október 2015 14:37
Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5. október 2015 07:03
Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14
Vissu að þeir væru að gera árás á sjúkrahús Hernaðaryfirvöld töldu að Talibanar væru að nota sjúkrahús Lækna án landamæra sem stjórnstöð. 15. október 2015 21:14
Pentagon ætlar að greiða fórnarlömbunum í Kunduz bætur Ráðuneytið segir það lið í að axla ábyrgð á voðaverkunum. 11. október 2015 00:14
Læknar án landamæra krefjast rannsóknar óháðra aðila 22 féllu í árás Bandaríkjahers á sjúkrahús samtakanna í Kunduz í Afganistan og fjölmargir særðust. 7. október 2015 14:22
Vilja samstarf við Lækna án landamæra Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála. 8. október 2015 07:00
Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið. 6. október 2015 07:00