Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2015 22:45 Fjöldi fólks hefur flúið heimili sín vegna loftárása undanfarinna vikna í Sýrlandi. Vísir/Getty Tólf sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárasum í n-Sýrlandi á undanförnum vikum. Læknar án landamæra segja að minnst 35 sjúklingar og heilbrigðisstarfsmenn hafi látið lífið í þessum árásum. Læknar án landamæra gefa ekkert upp um hver eigi sök á loftárásunum en þungar loftárásir af hálfu rússsneskra og sýrlenskra herflugvéla hafa verið gerðar í vestur- og norðvestur Sýrlandi. 72 hafa særst í loftárásum á sjúkrahús í Aleppo, Idlib og Hama-héruðum og þar hafa sex sjúkrahús þurft að hætta starfsemi. Frá því að Rússar skárust í leikinn í Sýrlandi hefur færst aukinn kraftur í hernaðaraðgerðir af hálfu liðsafla Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Vegna þess hefur fjöldi sýrlendinga sem flýja heimili sín aukist á nýjan leik en um 110.000 manns hafast við í flóttamannabúðum í Idlib-héraði. Tengdar fréttir Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Assad skýtur óvænt upp kollinum í Moskvu Í fyrsta sinn sem forsetinn yfirgefur Sýrland frá því að borgarastyrjöldin hófst. 21. október 2015 10:15 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Tólf sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárasum í n-Sýrlandi á undanförnum vikum. Læknar án landamæra segja að minnst 35 sjúklingar og heilbrigðisstarfsmenn hafi látið lífið í þessum árásum. Læknar án landamæra gefa ekkert upp um hver eigi sök á loftárásunum en þungar loftárásir af hálfu rússsneskra og sýrlenskra herflugvéla hafa verið gerðar í vestur- og norðvestur Sýrlandi. 72 hafa særst í loftárásum á sjúkrahús í Aleppo, Idlib og Hama-héruðum og þar hafa sex sjúkrahús þurft að hætta starfsemi. Frá því að Rússar skárust í leikinn í Sýrlandi hefur færst aukinn kraftur í hernaðaraðgerðir af hálfu liðsafla Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Vegna þess hefur fjöldi sýrlendinga sem flýja heimili sín aukist á nýjan leik en um 110.000 manns hafast við í flóttamannabúðum í Idlib-héraði.
Tengdar fréttir Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Assad skýtur óvænt upp kollinum í Moskvu Í fyrsta sinn sem forsetinn yfirgefur Sýrland frá því að borgarastyrjöldin hófst. 21. október 2015 10:15 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11
Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58
Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
Assad skýtur óvænt upp kollinum í Moskvu Í fyrsta sinn sem forsetinn yfirgefur Sýrland frá því að borgarastyrjöldin hófst. 21. október 2015 10:15
15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20