Salmann Tamimi óínáanlegur Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2015 14:10 Hvorki hefur heyrst né spurst til Salmanns eftir að Sverrir setti fram alvarlegar athugasemdir við framgöngu hans. Vísir greindi frá hallarbyltingu í Félagi múslima á Íslandi á mánudag. Á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn sunnudag steypti Salmann Tamimi og hans stuðningsmenn Sverri Agnarssyni, fráfarandi formanni, og sjálfur settist Salmann í formannsstólinn. Sverrir tók við af Salmann á sínum tíma. Vísir hefur nú í tæpa viku reynt að ná tali af Salmann Tamimi en án árangurs.Afturhvarf til karlrembu og stæks afturhalds Með fréttinni fylgdi viðtal við Sverri þar sem hann setti fram kröftuga gagnrýni á arftaka sinn og þá sem eru honum handgengnir. Var ekki annað á Sverri að skilja en alfarið yrði fallið frá frjálslyndi, sem Sverrir sjálfur telur sig hafa boðað yfir í miðaldahugsunarhátt, þá til að mynda gagnvart samkynhneigðum og konum: „Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ sagði Sverrir. Yfirlýsingar Sverris kalla á ýmsar spurningar sem nýr formaður hlýtur eðli máls samkvæmt að vilja svara en þrátt fyrir ótal símtöl og skilaboð, hefur enn ekki tekist að ná tali af Salmann Tamimi.Óútskýrður styrkur frá Sádi ArabíuSamkvæmt nýlegri frétt Vísis eru 462 meðlimir skráðir í Félag múslima á Íslandi, ívið fleiri en eru skráðir í hitt megin trúfélag múslima á Íslandi: Menningarsetur múslima á Íslandi, en þar eru skráðir félagar 377. Þar hefur harðari útgáfa af íslam verið boðuð en verið hefur í Félagi múslima á Íslandi, eftir því sem næst verður komið. Og fer fjármögnun þess félags fram í gegnum fasteignafélag í Svíþjóð, með náin tengsl við sendiráð Saudi Arabíu á Íslandi, sem hefur einmitt aðsetur í Svíþjóð. Sendiherra Saudi Arabíu boðaði styrk til til byggingar mosku á Íslandi, upp á sem nemur 135 milljónum króna, þegar hann afhenti forseta Íslands erindisbréf sitt. Þetta var í marsmánuði. Hins vegar hefur enn ekki fengist staðfest hvert þeir fjármunir runnu. Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25 Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25 Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Vísir greindi frá hallarbyltingu í Félagi múslima á Íslandi á mánudag. Á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn sunnudag steypti Salmann Tamimi og hans stuðningsmenn Sverri Agnarssyni, fráfarandi formanni, og sjálfur settist Salmann í formannsstólinn. Sverrir tók við af Salmann á sínum tíma. Vísir hefur nú í tæpa viku reynt að ná tali af Salmann Tamimi en án árangurs.Afturhvarf til karlrembu og stæks afturhalds Með fréttinni fylgdi viðtal við Sverri þar sem hann setti fram kröftuga gagnrýni á arftaka sinn og þá sem eru honum handgengnir. Var ekki annað á Sverri að skilja en alfarið yrði fallið frá frjálslyndi, sem Sverrir sjálfur telur sig hafa boðað yfir í miðaldahugsunarhátt, þá til að mynda gagnvart samkynhneigðum og konum: „Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ sagði Sverrir. Yfirlýsingar Sverris kalla á ýmsar spurningar sem nýr formaður hlýtur eðli máls samkvæmt að vilja svara en þrátt fyrir ótal símtöl og skilaboð, hefur enn ekki tekist að ná tali af Salmann Tamimi.Óútskýrður styrkur frá Sádi ArabíuSamkvæmt nýlegri frétt Vísis eru 462 meðlimir skráðir í Félag múslima á Íslandi, ívið fleiri en eru skráðir í hitt megin trúfélag múslima á Íslandi: Menningarsetur múslima á Íslandi, en þar eru skráðir félagar 377. Þar hefur harðari útgáfa af íslam verið boðuð en verið hefur í Félagi múslima á Íslandi, eftir því sem næst verður komið. Og fer fjármögnun þess félags fram í gegnum fasteignafélag í Svíþjóð, með náin tengsl við sendiráð Saudi Arabíu á Íslandi, sem hefur einmitt aðsetur í Svíþjóð. Sendiherra Saudi Arabíu boðaði styrk til til byggingar mosku á Íslandi, upp á sem nemur 135 milljónum króna, þegar hann afhenti forseta Íslands erindisbréf sitt. Þetta var í marsmánuði. Hins vegar hefur enn ekki fengist staðfest hvert þeir fjármunir runnu.
Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25 Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25 Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44
Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44
Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25
Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25
Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30