Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Jakob Bjarnar skrifar 1. október 2015 13:25 Langflestir Íslendinga eru í Þjóðkirkjunni en fæstir í Nýja Avalon: Einn skráður meðlimur. Glænýjar tölur, sem Vísir kallaði eftir frá Þjóðskrá, um fjölda einstaklinga í mismunandi trúarsöfnuðum og lífskoðunarhópum leiða í ljós að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er skráður í Þjóðkirkjuna eða 240.395 af alls 331.244 skráðum. Sé rýnt í tölurnar þá má meðal annars sjá að skráðir í söfnuðinn Votta Jehóva, en þar hafa safnaðarlimir verið mjög áfram um að lesa í tákn og tölur, eru 666 – sem mun vera nafn dýrsins; hins Svarta sjálfs.Erfitt að meta stefnur og strauma Vísir óskaði eftir samantekt Þjóðskrár á þeim fjölda sem er í hverju trú- og lífsskoðunarfélagi. Þessi félög eru býsna mörg eða 42 að tölu. Þar kennir ýmissa grasa en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem heldur skrá yfir 331.244 Íslendinga, er Þjóðkirkjan langstærst en þar eru skráðir 240.395 manns. Í fríkirkjur eru skráðir 19.343 en í önnur trúfélög og lífsskoðunarfélög eru skráðir 26.131. Önnur trúfélög og ótilgreind telja 25.352 og utan trúfélaga eru 20.023. Kirkjan hefur verið mjög í deiglunni undanfarna daga vegna gagnrýni í tengslum við umræðu sem snýr að samviskufrelsi presta; að þeir geti neitað að gefa saman samkynhneigða ef samviska þeirra meini þeim það. Frá Þjóðskrá bárust þær upplýsingar að ekki sé gott að átta sig á því hvort margir hafi sagt sig úr þjóðkirkjunni undanfarna daga, því það fari fram rafrænt og því erfiðara að átta sig á stefnum og straumum í þeim efnum öfugt við áður þegar mæla mátti áónægju á stafla eyðublaða.Skráðir múslimar ná ekki þúsund Sé rýnt frekar í tölurnar má sjá að múslímar á Íslandi eru alls 839, í tveimur skráðum trúfélögum: Félagi Múslima á Íslandi og Menningarsetri múslima á Íslandi. Nýja Avalon er neðst á lista með einn skráðan meðlim. Trúfélagið Ísland kristin þjóð telur 13 og Postulakirkjan Beth-Shekhinah 14. Þá kann einhverjum að bregða við þeirri staðreynd að skráðir meðlimir Votta Jehóva eru 666, tala sem margir tengja við Myrkrahöfðingjann sjálfan. Siðmennt er lífsskoðunarfélag sem mjög hefur látið að sér kveða undanfarin ár, í gagnrýni sinni á Þjóðkirkjuna meðal annars. Siðmenntarmenn, félag siðrænna húmanista á Íslandi eru 1.217 talsins. Meðfylgjandi er PDF-skjal þar sem áhugasamir geta rýnt nánar í sundurliðun frá Þjóðskrá. Tengdar fréttir Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Baldur Þórhallsson segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. 24. september 2015 13:10 Segir alvarlegt að vilja þvinga prest til að ganga gegn trúarsannfæringu sinni Séra Kristinn Jens Sigurþórsson telur umræðuna um samviskufrelsi í böndum hafta og ótta innan prestastéttarinnar. 29. september 2015 13:01 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Glænýjar tölur, sem Vísir kallaði eftir frá Þjóðskrá, um fjölda einstaklinga í mismunandi trúarsöfnuðum og lífskoðunarhópum leiða í ljós að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er skráður í Þjóðkirkjuna eða 240.395 af alls 331.244 skráðum. Sé rýnt í tölurnar þá má meðal annars sjá að skráðir í söfnuðinn Votta Jehóva, en þar hafa safnaðarlimir verið mjög áfram um að lesa í tákn og tölur, eru 666 – sem mun vera nafn dýrsins; hins Svarta sjálfs.Erfitt að meta stefnur og strauma Vísir óskaði eftir samantekt Þjóðskrár á þeim fjölda sem er í hverju trú- og lífsskoðunarfélagi. Þessi félög eru býsna mörg eða 42 að tölu. Þar kennir ýmissa grasa en samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá, sem heldur skrá yfir 331.244 Íslendinga, er Þjóðkirkjan langstærst en þar eru skráðir 240.395 manns. Í fríkirkjur eru skráðir 19.343 en í önnur trúfélög og lífsskoðunarfélög eru skráðir 26.131. Önnur trúfélög og ótilgreind telja 25.352 og utan trúfélaga eru 20.023. Kirkjan hefur verið mjög í deiglunni undanfarna daga vegna gagnrýni í tengslum við umræðu sem snýr að samviskufrelsi presta; að þeir geti neitað að gefa saman samkynhneigða ef samviska þeirra meini þeim það. Frá Þjóðskrá bárust þær upplýsingar að ekki sé gott að átta sig á því hvort margir hafi sagt sig úr þjóðkirkjunni undanfarna daga, því það fari fram rafrænt og því erfiðara að átta sig á stefnum og straumum í þeim efnum öfugt við áður þegar mæla mátti áónægju á stafla eyðublaða.Skráðir múslimar ná ekki þúsund Sé rýnt frekar í tölurnar má sjá að múslímar á Íslandi eru alls 839, í tveimur skráðum trúfélögum: Félagi Múslima á Íslandi og Menningarsetri múslima á Íslandi. Nýja Avalon er neðst á lista með einn skráðan meðlim. Trúfélagið Ísland kristin þjóð telur 13 og Postulakirkjan Beth-Shekhinah 14. Þá kann einhverjum að bregða við þeirri staðreynd að skráðir meðlimir Votta Jehóva eru 666, tala sem margir tengja við Myrkrahöfðingjann sjálfan. Siðmennt er lífsskoðunarfélag sem mjög hefur látið að sér kveða undanfarin ár, í gagnrýni sinni á Þjóðkirkjuna meðal annars. Siðmenntarmenn, félag siðrænna húmanista á Íslandi eru 1.217 talsins. Meðfylgjandi er PDF-skjal þar sem áhugasamir geta rýnt nánar í sundurliðun frá Þjóðskrá.
Tengdar fréttir Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Baldur Þórhallsson segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. 24. september 2015 13:10 Segir alvarlegt að vilja þvinga prest til að ganga gegn trúarsannfæringu sinni Séra Kristinn Jens Sigurþórsson telur umræðuna um samviskufrelsi í böndum hafta og ótta innan prestastéttarinnar. 29. september 2015 13:01 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Baldur Þórhallsson segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. 24. september 2015 13:10
Segir alvarlegt að vilja þvinga prest til að ganga gegn trúarsannfæringu sinni Séra Kristinn Jens Sigurþórsson telur umræðuna um samviskufrelsi í böndum hafta og ótta innan prestastéttarinnar. 29. september 2015 13:01