Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Bjarki Ármannsson skrifar 22. september 2015 18:30 Fjöldi fólks er samankominn á fundinum í ráðhúsinu. Vísir/Vilhelm Á aukafundi borgarstjórnar er áfram verið að ræða afturköllun tillögu borgarstjórnar um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísraelsríki. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði mögulegan fjárhagslegan skaða íslenskra fyrirtækja vegna tillögunnar meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni. Jafnframt gaf hann í skyn að hann teldi Dag B. Eggertsson borgarstjóra eiga að segja af sér embætti vegna málsins. Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, spurði á móti hvernig Júlíus hefði upplýsingar um að „fjölmargir“ hafi orðið fyrir fjárhagslegum skaða. Jafnframt benti Skúli á yfirlýsingu frá hópi fjárfesta sem koma að byggingu hótels við Hörpu þar sem segir að byggingaráform séu óbreytt þrátt fyrir ótta um annað. Júlíus Vífill sagði hinsvegar að samkvæmt bréfi frá Eggerti Dagbjartssyni, íslenskum fjárfesti sem kemur að byggingu hótelsins, til bankastjóra Arion banka sé ljóst að órói sé í kringum verkefnið. Það sé ljóst að borgarfulltrúar eigi í vændum að vera þekktir sem rasistar vegna samþykktar tillögunnar. Þá taldi Júlíus upp aðila sem sagst hafa fundið fyrir neikvæðum áhrifum vegna málsins, þeirra á meðal vatnsbóndann Jón Ólafsson, bjórframleiðandann Einstök og flugfélagið Wow. Hann gagnrýndi fulltrúa meirihlutans jafnframt fyrir að hafa ekki sjálfir reynt að meta umfang skaðans sem tillagan gæti valdið. Tengdar fréttir Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Á aukafundi borgarstjórnar er áfram verið að ræða afturköllun tillögu borgarstjórnar um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísraelsríki. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði mögulegan fjárhagslegan skaða íslenskra fyrirtækja vegna tillögunnar meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni. Jafnframt gaf hann í skyn að hann teldi Dag B. Eggertsson borgarstjóra eiga að segja af sér embætti vegna málsins. Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingar, spurði á móti hvernig Júlíus hefði upplýsingar um að „fjölmargir“ hafi orðið fyrir fjárhagslegum skaða. Jafnframt benti Skúli á yfirlýsingu frá hópi fjárfesta sem koma að byggingu hótels við Hörpu þar sem segir að byggingaráform séu óbreytt þrátt fyrir ótta um annað. Júlíus Vífill sagði hinsvegar að samkvæmt bréfi frá Eggerti Dagbjartssyni, íslenskum fjárfesti sem kemur að byggingu hótelsins, til bankastjóra Arion banka sé ljóst að órói sé í kringum verkefnið. Það sé ljóst að borgarfulltrúar eigi í vændum að vera þekktir sem rasistar vegna samþykktar tillögunnar. Þá taldi Júlíus upp aðila sem sagst hafa fundið fyrir neikvæðum áhrifum vegna málsins, þeirra á meðal vatnsbóndann Jón Ólafsson, bjórframleiðandann Einstök og flugfélagið Wow. Hann gagnrýndi fulltrúa meirihlutans jafnframt fyrir að hafa ekki sjálfir reynt að meta umfang skaðans sem tillagan gæti valdið.
Tengdar fréttir Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46 Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Lestu bréfið til borgarstjóra: Fjárfestir vildi að bankastjóri beitti sér í Ísraelsmálinu Íslenski fjárfestirinn Eggert Dagbjartsson vildi að tillagan yrði dregin til baka áður en gyðingar sem standa að byggingu hótels við Hörpu fréttu af henni. 22. september 2015 17:30
Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31
Hitafundur í ráðhúsinu: „Þessu máli er lokið“ Borgarstjóri segir tillögu um viðskiptaþvinganir dregna til baka. Minnihlutinn kallar eftir afsögn borgarstjóra. 22. september 2015 17:46
Engin sniðganga í Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð. 21. september 2015 07:00
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent