Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. september 2015 07:40 Fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljón bílar séu með búnaðinum. Vísir/AFP Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins. Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41
Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31
Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05
Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21