„Saman getum við komist í gegnum hvað sem er“ Hrund Þórsdóttir skrifar 24. september 2015 20:00 Ismaeel Malik býr í Mekka og óttast um afdrif sinna nánustu þar. Að minnsta kosti sjö hundruð og sautján pílagrímar létu lífið og vel á níunda hundrað slösuðust á haddj, trúarhátíð múslima, í nágrenni hinnar helgu borgar Mekka í dag. Talið er að á þriðju milljón pílagríma taki þátt í hátíðinni í ár og á lokadegi hennar, sem var í dag, kasta þeir steinum til að minnast þess þegar djöfullinn freistaði Ísmaels og Abrahams. Mannskæður troðningur er tíður við þessa athöfn og eftir stórslys árin 2004 go 2006 voru öryggismál tekin í gegn. Slysið í dag er þó það versta í aldarfjórðung. Bandaríkjamaðurinn Ismaeel Malik hefur verið imam Félags íslenskra múslima í Ramadan mánuðinum. Þetta er í fjórða sinn sem hann sækir Ísland heim af þessum ástæðum en hann býr í Mekka og hefur upplifað troðninginn á hátíðinni á eigin skinny. Hann segir stjórnvöld leggja mikið í að reyna að halda stjórn á mannfjöldanum og samgöngur á svæðinu hafi til dæmis lagast mikið eftir fyrri slys á hátíðinni.Ekkert heyrt í fjölskyldu sinni Ismaeel hefur áhyggjur af vinum og fjölskyldu í Mekka, þar sem meðal annars foreldrar hans eru staddir. „Ég hef ekki náð sambandi við þau og auðvitað er ég áhyggjufullur, en ég vona að það sé allt í lagi með þau.“ Hann segir múslima á Íslandi senda hlýjar hugsanir til fórnarlamba slyssins og fjölskyldna þeirra. „Þetta er auðvitað mjög sorglegt en ef við stöndum saman getum við komist í gegnum hvað sem er,“ segir hann. „Það besta sem hægt er að gera í svona aðstæðum er að hugsa jákvætt. Að reyna að forðast að kenna einhverjum um og ýta þess í stað á jákvæðar breytingar. Það er það sem við ættum að gera núna.“Í meðfylgjandi myndskeiði má horfa á viðtalið við Ismaeel Malik. Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Að minnsta kosti sjö hundruð og sautján pílagrímar létu lífið og vel á níunda hundrað slösuðust á haddj, trúarhátíð múslima, í nágrenni hinnar helgu borgar Mekka í dag. Talið er að á þriðju milljón pílagríma taki þátt í hátíðinni í ár og á lokadegi hennar, sem var í dag, kasta þeir steinum til að minnast þess þegar djöfullinn freistaði Ísmaels og Abrahams. Mannskæður troðningur er tíður við þessa athöfn og eftir stórslys árin 2004 go 2006 voru öryggismál tekin í gegn. Slysið í dag er þó það versta í aldarfjórðung. Bandaríkjamaðurinn Ismaeel Malik hefur verið imam Félags íslenskra múslima í Ramadan mánuðinum. Þetta er í fjórða sinn sem hann sækir Ísland heim af þessum ástæðum en hann býr í Mekka og hefur upplifað troðninginn á hátíðinni á eigin skinny. Hann segir stjórnvöld leggja mikið í að reyna að halda stjórn á mannfjöldanum og samgöngur á svæðinu hafi til dæmis lagast mikið eftir fyrri slys á hátíðinni.Ekkert heyrt í fjölskyldu sinni Ismaeel hefur áhyggjur af vinum og fjölskyldu í Mekka, þar sem meðal annars foreldrar hans eru staddir. „Ég hef ekki náð sambandi við þau og auðvitað er ég áhyggjufullur, en ég vona að það sé allt í lagi með þau.“ Hann segir múslima á Íslandi senda hlýjar hugsanir til fórnarlamba slyssins og fjölskyldna þeirra. „Þetta er auðvitað mjög sorglegt en ef við stöndum saman getum við komist í gegnum hvað sem er,“ segir hann. „Það besta sem hægt er að gera í svona aðstæðum er að hugsa jákvætt. Að reyna að forðast að kenna einhverjum um og ýta þess í stað á jákvæðar breytingar. Það er það sem við ættum að gera núna.“Í meðfylgjandi myndskeiði má horfa á viðtalið við Ismaeel Malik.
Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15
Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08