„Saman getum við komist í gegnum hvað sem er“ Hrund Þórsdóttir skrifar 24. september 2015 20:00 Ismaeel Malik býr í Mekka og óttast um afdrif sinna nánustu þar. Að minnsta kosti sjö hundruð og sautján pílagrímar létu lífið og vel á níunda hundrað slösuðust á haddj, trúarhátíð múslima, í nágrenni hinnar helgu borgar Mekka í dag. Talið er að á þriðju milljón pílagríma taki þátt í hátíðinni í ár og á lokadegi hennar, sem var í dag, kasta þeir steinum til að minnast þess þegar djöfullinn freistaði Ísmaels og Abrahams. Mannskæður troðningur er tíður við þessa athöfn og eftir stórslys árin 2004 go 2006 voru öryggismál tekin í gegn. Slysið í dag er þó það versta í aldarfjórðung. Bandaríkjamaðurinn Ismaeel Malik hefur verið imam Félags íslenskra múslima í Ramadan mánuðinum. Þetta er í fjórða sinn sem hann sækir Ísland heim af þessum ástæðum en hann býr í Mekka og hefur upplifað troðninginn á hátíðinni á eigin skinny. Hann segir stjórnvöld leggja mikið í að reyna að halda stjórn á mannfjöldanum og samgöngur á svæðinu hafi til dæmis lagast mikið eftir fyrri slys á hátíðinni.Ekkert heyrt í fjölskyldu sinni Ismaeel hefur áhyggjur af vinum og fjölskyldu í Mekka, þar sem meðal annars foreldrar hans eru staddir. „Ég hef ekki náð sambandi við þau og auðvitað er ég áhyggjufullur, en ég vona að það sé allt í lagi með þau.“ Hann segir múslima á Íslandi senda hlýjar hugsanir til fórnarlamba slyssins og fjölskyldna þeirra. „Þetta er auðvitað mjög sorglegt en ef við stöndum saman getum við komist í gegnum hvað sem er,“ segir hann. „Það besta sem hægt er að gera í svona aðstæðum er að hugsa jákvætt. Að reyna að forðast að kenna einhverjum um og ýta þess í stað á jákvæðar breytingar. Það er það sem við ættum að gera núna.“Í meðfylgjandi myndskeiði má horfa á viðtalið við Ismaeel Malik. Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Að minnsta kosti sjö hundruð og sautján pílagrímar létu lífið og vel á níunda hundrað slösuðust á haddj, trúarhátíð múslima, í nágrenni hinnar helgu borgar Mekka í dag. Talið er að á þriðju milljón pílagríma taki þátt í hátíðinni í ár og á lokadegi hennar, sem var í dag, kasta þeir steinum til að minnast þess þegar djöfullinn freistaði Ísmaels og Abrahams. Mannskæður troðningur er tíður við þessa athöfn og eftir stórslys árin 2004 go 2006 voru öryggismál tekin í gegn. Slysið í dag er þó það versta í aldarfjórðung. Bandaríkjamaðurinn Ismaeel Malik hefur verið imam Félags íslenskra múslima í Ramadan mánuðinum. Þetta er í fjórða sinn sem hann sækir Ísland heim af þessum ástæðum en hann býr í Mekka og hefur upplifað troðninginn á hátíðinni á eigin skinny. Hann segir stjórnvöld leggja mikið í að reyna að halda stjórn á mannfjöldanum og samgöngur á svæðinu hafi til dæmis lagast mikið eftir fyrri slys á hátíðinni.Ekkert heyrt í fjölskyldu sinni Ismaeel hefur áhyggjur af vinum og fjölskyldu í Mekka, þar sem meðal annars foreldrar hans eru staddir. „Ég hef ekki náð sambandi við þau og auðvitað er ég áhyggjufullur, en ég vona að það sé allt í lagi með þau.“ Hann segir múslima á Íslandi senda hlýjar hugsanir til fórnarlamba slyssins og fjölskyldna þeirra. „Þetta er auðvitað mjög sorglegt en ef við stöndum saman getum við komist í gegnum hvað sem er,“ segir hann. „Það besta sem hægt er að gera í svona aðstæðum er að hugsa jákvætt. Að reyna að forðast að kenna einhverjum um og ýta þess í stað á jákvæðar breytingar. Það er það sem við ættum að gera núna.“Í meðfylgjandi myndskeiði má horfa á viðtalið við Ismaeel Malik.
Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15
Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08