„Saman getum við komist í gegnum hvað sem er“ Hrund Þórsdóttir skrifar 24. september 2015 20:00 Ismaeel Malik býr í Mekka og óttast um afdrif sinna nánustu þar. Að minnsta kosti sjö hundruð og sautján pílagrímar létu lífið og vel á níunda hundrað slösuðust á haddj, trúarhátíð múslima, í nágrenni hinnar helgu borgar Mekka í dag. Talið er að á þriðju milljón pílagríma taki þátt í hátíðinni í ár og á lokadegi hennar, sem var í dag, kasta þeir steinum til að minnast þess þegar djöfullinn freistaði Ísmaels og Abrahams. Mannskæður troðningur er tíður við þessa athöfn og eftir stórslys árin 2004 go 2006 voru öryggismál tekin í gegn. Slysið í dag er þó það versta í aldarfjórðung. Bandaríkjamaðurinn Ismaeel Malik hefur verið imam Félags íslenskra múslima í Ramadan mánuðinum. Þetta er í fjórða sinn sem hann sækir Ísland heim af þessum ástæðum en hann býr í Mekka og hefur upplifað troðninginn á hátíðinni á eigin skinny. Hann segir stjórnvöld leggja mikið í að reyna að halda stjórn á mannfjöldanum og samgöngur á svæðinu hafi til dæmis lagast mikið eftir fyrri slys á hátíðinni.Ekkert heyrt í fjölskyldu sinni Ismaeel hefur áhyggjur af vinum og fjölskyldu í Mekka, þar sem meðal annars foreldrar hans eru staddir. „Ég hef ekki náð sambandi við þau og auðvitað er ég áhyggjufullur, en ég vona að það sé allt í lagi með þau.“ Hann segir múslima á Íslandi senda hlýjar hugsanir til fórnarlamba slyssins og fjölskyldna þeirra. „Þetta er auðvitað mjög sorglegt en ef við stöndum saman getum við komist í gegnum hvað sem er,“ segir hann. „Það besta sem hægt er að gera í svona aðstæðum er að hugsa jákvætt. Að reyna að forðast að kenna einhverjum um og ýta þess í stað á jákvæðar breytingar. Það er það sem við ættum að gera núna.“Í meðfylgjandi myndskeiði má horfa á viðtalið við Ismaeel Malik. Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Að minnsta kosti sjö hundruð og sautján pílagrímar létu lífið og vel á níunda hundrað slösuðust á haddj, trúarhátíð múslima, í nágrenni hinnar helgu borgar Mekka í dag. Talið er að á þriðju milljón pílagríma taki þátt í hátíðinni í ár og á lokadegi hennar, sem var í dag, kasta þeir steinum til að minnast þess þegar djöfullinn freistaði Ísmaels og Abrahams. Mannskæður troðningur er tíður við þessa athöfn og eftir stórslys árin 2004 go 2006 voru öryggismál tekin í gegn. Slysið í dag er þó það versta í aldarfjórðung. Bandaríkjamaðurinn Ismaeel Malik hefur verið imam Félags íslenskra múslima í Ramadan mánuðinum. Þetta er í fjórða sinn sem hann sækir Ísland heim af þessum ástæðum en hann býr í Mekka og hefur upplifað troðninginn á hátíðinni á eigin skinny. Hann segir stjórnvöld leggja mikið í að reyna að halda stjórn á mannfjöldanum og samgöngur á svæðinu hafi til dæmis lagast mikið eftir fyrri slys á hátíðinni.Ekkert heyrt í fjölskyldu sinni Ismaeel hefur áhyggjur af vinum og fjölskyldu í Mekka, þar sem meðal annars foreldrar hans eru staddir. „Ég hef ekki náð sambandi við þau og auðvitað er ég áhyggjufullur, en ég vona að það sé allt í lagi með þau.“ Hann segir múslima á Íslandi senda hlýjar hugsanir til fórnarlamba slyssins og fjölskyldna þeirra. „Þetta er auðvitað mjög sorglegt en ef við stöndum saman getum við komist í gegnum hvað sem er,“ segir hann. „Það besta sem hægt er að gera í svona aðstæðum er að hugsa jákvætt. Að reyna að forðast að kenna einhverjum um og ýta þess í stað á jákvæðar breytingar. Það er það sem við ættum að gera núna.“Í meðfylgjandi myndskeiði má horfa á viðtalið við Ismaeel Malik.
Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15
Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08