Virðist vera sem svo að tónlistarmaðurinn hafi fallið fyrir símahrekk einhvers eftir að hann lýsti því yfir í samtali við BBC að vera reiðubúinn að ræða málefni samkynhneigðra við Rússlandsforsetann.
Ekki er þó útilokað að af fundinum verði því talsmaður Pútin sagðist viss um að forsetinn tæki vel í ósk Elton John um fund, kæmi slík beiðni formlega fram.