ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 20:49 Fanginn er sagður hafa verið meðlimur afgöngsku öryggissveitanna. Vísir/skjáskot Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57
Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16