Systur dæmdar til nauðgunar Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2015 11:21 Indland hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin ár vegna ítrekaðra brota gegn konum þar í landi. Vísar/AFP Sjálfskipað þorpsþing í Baghpat-héraði á Norður-Indlandi hefur fyrirskipað að hinni 23 ára gölu Meenakshi Kumari og fimmtána ára systir hennar verði nauðgað. Auk þess að vera nauðgað segir þingið að sverta eigi andlit þeirra og láta þær ganga naktar í gegnum þorpið. Þingið ákvað að þeim yrði nauðgað af hópi karlmanna vegna „glæps“ bróður þeirra, Ravi. Hann stakk af með giftri konu sem tilheyrði hærri stétt en hann og fjölskylda hans. Íslandsdeild Amnesty International hefur sett af stað netákall sem skrifa má undir hér. Í tilkynningu frá Amnesty segir að ekkert geti réttlætt þessa andstyggilegu refsingu. Systurnar og fjölskyldumeðlimir þeirra tilheyra Dalit stéttinni í Indlandi, en meðlimir hennar eru einnig kallaðir „hinir ósnertanlegu“. Stéttin er sú lægst setta í Indlandi. Konan tilheyrir aftur á móti Jat stéttinni. Fjölskyldan hefur flúið til Delhi og hefur beðið Hæstarétt Indlands um vernd. Á vef Independent segir að Ravi og stúlkan hafi viljað vera saman, en hún hafi verið neydd til að giftast öðrum manni sem tilheyrði sömu stétt. Faðir systranna hefur lagt fram kvartanir vegna fjölskyldu konunnar sem Ravi stakk af með og lögreglunnar. Heimili þeirra var lagt í rúst og lögreglan er sögð hafa fylgst með. Hæstiréttur Indlands hefur áður gert lítið úr þorpsþingum eins og því sem um ræðir hér. Þau eru kölluð khap panchyat og er úrskurðum þeirra fylgt eftir víða um Indland. Samkvæmt núverandi lögum í Indlandi eru nauðganir innan hjónabands ekki refsiverðar og kynlíf á milli aðila af sama kyni ber sömu viðurlög og nauðgun. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Sjá meira
Sjálfskipað þorpsþing í Baghpat-héraði á Norður-Indlandi hefur fyrirskipað að hinni 23 ára gölu Meenakshi Kumari og fimmtána ára systir hennar verði nauðgað. Auk þess að vera nauðgað segir þingið að sverta eigi andlit þeirra og láta þær ganga naktar í gegnum þorpið. Þingið ákvað að þeim yrði nauðgað af hópi karlmanna vegna „glæps“ bróður þeirra, Ravi. Hann stakk af með giftri konu sem tilheyrði hærri stétt en hann og fjölskylda hans. Íslandsdeild Amnesty International hefur sett af stað netákall sem skrifa má undir hér. Í tilkynningu frá Amnesty segir að ekkert geti réttlætt þessa andstyggilegu refsingu. Systurnar og fjölskyldumeðlimir þeirra tilheyra Dalit stéttinni í Indlandi, en meðlimir hennar eru einnig kallaðir „hinir ósnertanlegu“. Stéttin er sú lægst setta í Indlandi. Konan tilheyrir aftur á móti Jat stéttinni. Fjölskyldan hefur flúið til Delhi og hefur beðið Hæstarétt Indlands um vernd. Á vef Independent segir að Ravi og stúlkan hafi viljað vera saman, en hún hafi verið neydd til að giftast öðrum manni sem tilheyrði sömu stétt. Faðir systranna hefur lagt fram kvartanir vegna fjölskyldu konunnar sem Ravi stakk af með og lögreglunnar. Heimili þeirra var lagt í rúst og lögreglan er sögð hafa fylgst með. Hæstiréttur Indlands hefur áður gert lítið úr þorpsþingum eins og því sem um ræðir hér. Þau eru kölluð khap panchyat og er úrskurðum þeirra fylgt eftir víða um Indland. Samkvæmt núverandi lögum í Indlandi eru nauðganir innan hjónabands ekki refsiverðar og kynlíf á milli aðila af sama kyni ber sömu viðurlög og nauðgun.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Sjá meira