Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2015 12:41 Kristrún Kristjánsdóttir og félagar fara einu sinni enn til Rússlands. Vísir/Ernir Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira