Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2015 13:45 Dayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/Getty Illa gengur að mynda ríkisstjórn í kjölfar kosninga í Tyrklandi en búist er við að Ahmed Davutoglu, leiðtogi stærsta flokksins á tyrkneska þinginu muni skila stjórnarmyndunarumboði sínu aftur til forseta Tyrklands, Tayyip Erdogan. Skipa þarf þjóðstjórn allra flokka verði ný ríkisstjórn ekki mynduð fyrir 23. ágúst. Ríkisstjórn Davutoglu tapaði þingmeirihluta sínum í kosningunum í júní sem gerði það að verkum að flokkur hans gat ekki setið einn að stjórnartaumunum lengur líkt og hann hefur gert frá árinu 2002. Í gærkvöldi var bundið enda á viðræður á milli Réttlæti- og þróunarflokks Davutoglu og Þjóðernisflokks Devlet Bacheli. Í síðustu viku ræddi Davutoglu við stærsta flokk stjórnarandstöðunnar, Lýðveldisflokkinn um að mynda samsteypustjórn en viðræður sigldu í strand.Erdogan sakaður um að tefja stjórnarmyndunarviðræður Samkvæmt stjórnarskrá Tyrklands þarf Erdogan forseti að skipa nýja ríkisstjórn þar sem allir flokkar skipta jafnt með sér verkum náist ekki að mynda stjórn fyrir 23. ágúst. Slík stjórn myndi sitja þangað til boðað yrði til nýrra kosninga. Vinstri flokkurinn, Lýðræðisflokkur fólksins, sem náði inn á þing í kosningunum í júní í fyrsta sinn hefur lýst yfir vilja til þess að taka þátt í slíkri þjóðstjórn en eitt af helstu stefnumálum flokksins er að halda þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að gera breytingar á stjórnarskránni til þess að minnka völd forsetans. Erdogan forseti hefur verið sakaður um að vera að tefja í stjórnarmyndunarviðræðum svo að halda megi nýjar kosningar. Er hann sakaður um að ætla að freista þess að Lýðræðisflokkur fólksins detti út af þingi í nýjum kosningum. Stuðningur flokksins við Verkamannaflokk Kúrda er þyrnir í augum Erdogan. Tengdar fréttir Tyrkland: Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand Ahmet Davutoglu forsætisráðherra segir nauðsynlegt að boða til kosninga. 13. ágúst 2015 15:26 Niðurstaða kosninganna skellur fyrir Erdogan AK-flokkurinn hefur misst meirihluta sinn á tyrkneska þinginu. 7. júní 2015 23:45 Enn á eftir að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, hefur nú fundað með leiðtogum allra flokka sem náðu mönnum á þing í nýafstöðnum kosningum. 15. júlí 2015 14:48 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Illa gengur að mynda ríkisstjórn í kjölfar kosninga í Tyrklandi en búist er við að Ahmed Davutoglu, leiðtogi stærsta flokksins á tyrkneska þinginu muni skila stjórnarmyndunarumboði sínu aftur til forseta Tyrklands, Tayyip Erdogan. Skipa þarf þjóðstjórn allra flokka verði ný ríkisstjórn ekki mynduð fyrir 23. ágúst. Ríkisstjórn Davutoglu tapaði þingmeirihluta sínum í kosningunum í júní sem gerði það að verkum að flokkur hans gat ekki setið einn að stjórnartaumunum lengur líkt og hann hefur gert frá árinu 2002. Í gærkvöldi var bundið enda á viðræður á milli Réttlæti- og þróunarflokks Davutoglu og Þjóðernisflokks Devlet Bacheli. Í síðustu viku ræddi Davutoglu við stærsta flokk stjórnarandstöðunnar, Lýðveldisflokkinn um að mynda samsteypustjórn en viðræður sigldu í strand.Erdogan sakaður um að tefja stjórnarmyndunarviðræður Samkvæmt stjórnarskrá Tyrklands þarf Erdogan forseti að skipa nýja ríkisstjórn þar sem allir flokkar skipta jafnt með sér verkum náist ekki að mynda stjórn fyrir 23. ágúst. Slík stjórn myndi sitja þangað til boðað yrði til nýrra kosninga. Vinstri flokkurinn, Lýðræðisflokkur fólksins, sem náði inn á þing í kosningunum í júní í fyrsta sinn hefur lýst yfir vilja til þess að taka þátt í slíkri þjóðstjórn en eitt af helstu stefnumálum flokksins er að halda þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að gera breytingar á stjórnarskránni til þess að minnka völd forsetans. Erdogan forseti hefur verið sakaður um að vera að tefja í stjórnarmyndunarviðræðum svo að halda megi nýjar kosningar. Er hann sakaður um að ætla að freista þess að Lýðræðisflokkur fólksins detti út af þingi í nýjum kosningum. Stuðningur flokksins við Verkamannaflokk Kúrda er þyrnir í augum Erdogan.
Tengdar fréttir Tyrkland: Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand Ahmet Davutoglu forsætisráðherra segir nauðsynlegt að boða til kosninga. 13. ágúst 2015 15:26 Niðurstaða kosninganna skellur fyrir Erdogan AK-flokkurinn hefur misst meirihluta sinn á tyrkneska þinginu. 7. júní 2015 23:45 Enn á eftir að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, hefur nú fundað með leiðtogum allra flokka sem náðu mönnum á þing í nýafstöðnum kosningum. 15. júlí 2015 14:48 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Tyrkland: Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand Ahmet Davutoglu forsætisráðherra segir nauðsynlegt að boða til kosninga. 13. ágúst 2015 15:26
Niðurstaða kosninganna skellur fyrir Erdogan AK-flokkurinn hefur misst meirihluta sinn á tyrkneska þinginu. 7. júní 2015 23:45
Enn á eftir að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, hefur nú fundað með leiðtogum allra flokka sem náðu mönnum á þing í nýafstöðnum kosningum. 15. júlí 2015 14:48