Þýska þingið samþykkir neyðarlán til Grikklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 10:55 Angela Merkel virtist vera kát eftir niðurstöðu atkvæðagreiðslu þingsins. Vísir/AFP Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa. Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa.
Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18
Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36