Þýska þingið samþykkir neyðarlán til Grikklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 10:55 Angela Merkel virtist vera kát eftir niðurstöðu atkvæðagreiðslu þingsins. Vísir/AFP Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa. Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa.
Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18
Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36