Jericho ekki bróðir Cecils og líklega enn á lífi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. ágúst 2015 10:54 Drápið á Cecil hefur vakið hörð viðbrögð vestanhafs. vísir/afp Mismunandi fréttir berast nú af því hvort að ljónið Jericho, sem sagt var vera bróðir ljónsins Cecils sem drepinn var af veiðiþjófum í síðustu viku, hafi hlotið sömu örlög í gær. Þannig er jafnvel talið líklegra að fjölgun kunni að verða í fjölskyldu ljónanna, frekar en fækkun. Dýraverndunarsamtök í Simbabve tilkynntu um dauða Jerichos á Facebook-síðu sinni seinni partinn í gær en aðeins nokkrir dagar eru síðan Cecil var skotinn eftir að hafa verið lokkaður út úr Hwange-þjóðgarðinum þar sem hann hélt til. Mikil reiði braust út meðal netverja eftir að fregnir tóku að berast af dauðanum. Ekki leið á löngu áður en samskiptamiðillinn Twitter fylltist af færslum um bræðurna Jericho og Cecil og ef marka má vinsældamælingu síðunnar var dauði Jericho eitt fyrirferðamesta umræðuefni heimsins um nokkurra klukkustunda skeið.Sjá einnig: Drápið sem gerði allt vitlaust Fyrstu fregnir af dauða Jerichos kunna þó að hafa verið stórlega ýktar því einungis nokkrum klukkustundum síðar var farið að draga þær til baka. Líffræðingurinn Brent Staplekamp sem unnið hefur við rannsóknir á ljónum í Hwange sagði þannig í samtali við AP fréttastofuna að ekkert gæfi til kynna að Jericho hafi verið skotinn. Samkvæmt gögnum úr GPS-staðsetningaról væri ekki ljónið einungis enn á lífi heldur á harða spretti við hlið ljónynju og því allar líkur á því að hann væri í mökunarhugleiðingum. Nú er talið er líklegt að dýraverndunarsamtökin sem upphaflega tilkynntu um dauða Jerichos hafi ruglað saman rannsóknargögnum um dauða annars ljóns í garðinum sem skotið var í upphafi síðasta mánaðar og talið það vera bróðir Cecils. Það hefur þó ekki fengist staðfest að svo stöddu, ekki frekar en hvort Jericho sé í raun lífs eða liðinn. Eitt er þó víst, Jericho er ekki tengdur Cecil blóðböndum heldur var hann einungis „samstarfsaðili“ hans, eins og það er orðað á vef ABC fréttastofunnar. Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Mismunandi fréttir berast nú af því hvort að ljónið Jericho, sem sagt var vera bróðir ljónsins Cecils sem drepinn var af veiðiþjófum í síðustu viku, hafi hlotið sömu örlög í gær. Þannig er jafnvel talið líklegra að fjölgun kunni að verða í fjölskyldu ljónanna, frekar en fækkun. Dýraverndunarsamtök í Simbabve tilkynntu um dauða Jerichos á Facebook-síðu sinni seinni partinn í gær en aðeins nokkrir dagar eru síðan Cecil var skotinn eftir að hafa verið lokkaður út úr Hwange-þjóðgarðinum þar sem hann hélt til. Mikil reiði braust út meðal netverja eftir að fregnir tóku að berast af dauðanum. Ekki leið á löngu áður en samskiptamiðillinn Twitter fylltist af færslum um bræðurna Jericho og Cecil og ef marka má vinsældamælingu síðunnar var dauði Jericho eitt fyrirferðamesta umræðuefni heimsins um nokkurra klukkustunda skeið.Sjá einnig: Drápið sem gerði allt vitlaust Fyrstu fregnir af dauða Jerichos kunna þó að hafa verið stórlega ýktar því einungis nokkrum klukkustundum síðar var farið að draga þær til baka. Líffræðingurinn Brent Staplekamp sem unnið hefur við rannsóknir á ljónum í Hwange sagði þannig í samtali við AP fréttastofuna að ekkert gæfi til kynna að Jericho hafi verið skotinn. Samkvæmt gögnum úr GPS-staðsetningaról væri ekki ljónið einungis enn á lífi heldur á harða spretti við hlið ljónynju og því allar líkur á því að hann væri í mökunarhugleiðingum. Nú er talið er líklegt að dýraverndunarsamtökin sem upphaflega tilkynntu um dauða Jerichos hafi ruglað saman rannsóknargögnum um dauða annars ljóns í garðinum sem skotið var í upphafi síðasta mánaðar og talið það vera bróðir Cecils. Það hefur þó ekki fengist staðfest að svo stöddu, ekki frekar en hvort Jericho sé í raun lífs eða liðinn. Eitt er þó víst, Jericho er ekki tengdur Cecil blóðböndum heldur var hann einungis „samstarfsaðili“ hans, eins og það er orðað á vef ABC fréttastofunnar.
Tengdar fréttir Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01 Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45 Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28. júlí 2015 22:23
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31. júlí 2015 10:34
Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29. júlí 2015 14:30
Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31. júlí 2015 17:01
Tannlæknir sem drap ljónið var tekinn af lífi hjá Jimmy Kimmel Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hélt tilfinningaþrungna ræðu í þætti sínum í gærkvöldi og var umræðuefnið ljónið Cecil sem var drepiðá dögunum. 29. júlí 2015 19:00
Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30. júlí 2015 10:45
Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1. ágúst 2015 19:07