Fundu líkamsleifar sex ungra barna í íbúð í Rússlandi Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2015 11:43 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/EPA Lögregla í Rússlandi hefur handtekið 51 árs gamlan mann vegna gruns um að hafa drepið sex börn sín – öll sjö ára eða yngri – og eiginkonu. Líkamsleifar barnanna fundust í íbúð fjölskyldunnar í Nizhny Novgorod. Talsmaður lögreglu segir að faðirinn, Oleg Belov, hafi verið handtekinn í bænum Kovrov í umdæminu Vladimír í gær.Í frétt Russia Today segir að Belov hafi sýnt lögreglu mótþróa þegar hann var handtekinn, en að enginn lögreglumaður hafi slasast í aðgerðinni.Клинический психолог: Отец-детоубийца мог перенести насилие в детстве http://t.co/EofIJdCGOu pic.twitter.com/CY7KsBrA4k— LIFENEWS (@lifenews_ru) August 5, 2015 Starfsmenn leikskóla barnanna höfðu samband við lögreglu, en þau höfðu hætt að mæta í skólann þann 25. júlí síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá lögreglu segir að enginn hafi svarað þegar lögregla hafi bankað upp á í íbúð fjölskyldinnar í gær og að lokum hafi lögreglumenn brotið sér leið inn um glugga. Þar hafi líkamsleifar barnanna fundist. Saksóknari segir að nágrannar hafi séð föður barnanna yfirgefa húsið daginn áður. „Þetta voru ekki einu sinni lík, bara leifar,“ er haft eftir heimildarmanni Russia Today. Þá er talið að maðurinn hafi einnig banað móður barnanna. Hún var með barni. Nágrannar fjölskyldunnar lýsa henni sem „mjög trúaðri, þar sem börnunum hafi verið bannað að borða kjöt og fisk.“ Börnin voru sex – þrjár stelpur á aldrinum sjö, fimm og eins árs og þrír strákar á aldrinum sex, þriggja og tveggja. Að sögn lögreglu fundust líkamsleifar barnanna í plastpokum.В Церкви адвентистов в Нижнем Новгороде проходят обыски http://t.co/ycElK2gclF pic.twitter.com/CxxtGmbaAe— LIFENEWS (@lifenews_ru) August 5, 2015 Russia Today greinir frá því að Belov hafi áður fyrr verið meðlimur kirkju sjöunda dags aðventista í Vladimír-umdæmi. Hann hafi hins vegar verið rekinn úr söfuðinum vegna framhjáhalds og síðar flutt til Nizhny Novgorod þar sem hann stofnaði fjölskyldu. Barnaverndaryfirvöld í Rússlandi segja fjölskylduna hafa verið mjög brotna. Árið 2011 var farið fram á að Belov yrði sviptum umgengnisrétti en móðirin hafi grátbeðið yfirvöld um að gera það ekki. Á þessu ári hafi móðirin hins vegar farið fram á að Belov yrði sviptur réttinum, en hún hafi aldrei mætt í réttarsal 8. og 27. júlí. Síðdegis í gær fann lögregla lík eldri konu í bænum Gorokhvets þar sem Belov bjó áður fyrr. Er nú kannað hvort um móður Belov sé að ræða.Еще одно убийство #Белов`а: он расправился с матерью и устроил засаду на тещу: http://t.co/RgddhlYXZW #НижнийНовгород pic.twitter.com/oJlyKpkmHG— ФедералПресс (@FederalPress) August 5, 2015 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Lögregla í Rússlandi hefur handtekið 51 árs gamlan mann vegna gruns um að hafa drepið sex börn sín – öll sjö ára eða yngri – og eiginkonu. Líkamsleifar barnanna fundust í íbúð fjölskyldunnar í Nizhny Novgorod. Talsmaður lögreglu segir að faðirinn, Oleg Belov, hafi verið handtekinn í bænum Kovrov í umdæminu Vladimír í gær.Í frétt Russia Today segir að Belov hafi sýnt lögreglu mótþróa þegar hann var handtekinn, en að enginn lögreglumaður hafi slasast í aðgerðinni.Клинический психолог: Отец-детоубийца мог перенести насилие в детстве http://t.co/EofIJdCGOu pic.twitter.com/CY7KsBrA4k— LIFENEWS (@lifenews_ru) August 5, 2015 Starfsmenn leikskóla barnanna höfðu samband við lögreglu, en þau höfðu hætt að mæta í skólann þann 25. júlí síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá lögreglu segir að enginn hafi svarað þegar lögregla hafi bankað upp á í íbúð fjölskyldinnar í gær og að lokum hafi lögreglumenn brotið sér leið inn um glugga. Þar hafi líkamsleifar barnanna fundist. Saksóknari segir að nágrannar hafi séð föður barnanna yfirgefa húsið daginn áður. „Þetta voru ekki einu sinni lík, bara leifar,“ er haft eftir heimildarmanni Russia Today. Þá er talið að maðurinn hafi einnig banað móður barnanna. Hún var með barni. Nágrannar fjölskyldunnar lýsa henni sem „mjög trúaðri, þar sem börnunum hafi verið bannað að borða kjöt og fisk.“ Börnin voru sex – þrjár stelpur á aldrinum sjö, fimm og eins árs og þrír strákar á aldrinum sex, þriggja og tveggja. Að sögn lögreglu fundust líkamsleifar barnanna í plastpokum.В Церкви адвентистов в Нижнем Новгороде проходят обыски http://t.co/ycElK2gclF pic.twitter.com/CxxtGmbaAe— LIFENEWS (@lifenews_ru) August 5, 2015 Russia Today greinir frá því að Belov hafi áður fyrr verið meðlimur kirkju sjöunda dags aðventista í Vladimír-umdæmi. Hann hafi hins vegar verið rekinn úr söfuðinum vegna framhjáhalds og síðar flutt til Nizhny Novgorod þar sem hann stofnaði fjölskyldu. Barnaverndaryfirvöld í Rússlandi segja fjölskylduna hafa verið mjög brotna. Árið 2011 var farið fram á að Belov yrði sviptum umgengnisrétti en móðirin hafi grátbeðið yfirvöld um að gera það ekki. Á þessu ári hafi móðirin hins vegar farið fram á að Belov yrði sviptur réttinum, en hún hafi aldrei mætt í réttarsal 8. og 27. júlí. Síðdegis í gær fann lögregla lík eldri konu í bænum Gorokhvets þar sem Belov bjó áður fyrr. Er nú kannað hvort um móður Belov sé að ræða.Еще одно убийство #Белов`а: он расправился с матерью и устроил засаду на тещу: http://t.co/RgddhlYXZW #НижнийНовгород pic.twitter.com/oJlyKpkmHG— ФедералПресс (@FederalPress) August 5, 2015
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira