Forsætisráðherra Ísraels fordæmir íkveikjuárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. júlí 2015 12:00 Íkveikjuárásir landtökumanna hafa færst í aukana. VÍSIR/AFP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt íkveikjuárás sem átti sér stað á Vesturbakka Palestínu í nótt. 18 mánaða ungabarn lést er kveikt var í tveimur húsum í bænum Duma. Foreldrar barnins, bróðir og annað barn slösuðust einnig. Ísraelskir landtökumenn eru grunaðir um verknaðinn en m.a. var orðið hefnd ritað á hebronsku á vegg annars hússins.PM: This is an act of terrorism in every respect. The State of Israel takes a strong line against terrorism regardless of the perpetrators.— PM of Israel (@IsraeliPM) July 31, 2015 Ísraelski herinn leitar árásarmannana en slíkar árásir hafa færst í aukana. Talið er að öfgamenn séu með árásunum að hefna fyrir árásir á landtökubyggðir Ísraela á Vesturbakkanum. Ísraelskir landtökumenn lentu í átökum við ísraelska lögreglu á miðvikudag þegar hálfbyggðar blokkir þeirra voru rifnar niður á landtökusvæðinu Beit-El. Hæstiréttur Ísrael hafði úrskurðað að blokkirnar hefðu verið byggðar ólöglega á palestínsku landssvæði. Frelssisamtök Palestínu, PLO, líta svo á að ísraelska ríkisstjórnin beri fulla ábyrgð á árásunum.We hold the Israeli Government fully responsible for the brutal assassination of the toddler Ali Saad Dawabsha (1,5 years old)— Palestine PLO - NAD (@nadplo) July 31, 2015 Sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, Nickolay Mladenov, staðsettur í Jerúsalem fordæmdi árásarinar harkalega. „Ég er hneykslaður á þeim íkveikjuárásum sem áttu sér stað í dag. Ég tek undir orð ísraelskra og palestínskra yfirvalda sem hafa harðlega fordæmt árásirnar. Árásirnar voru gerðar í pólitískum tilgangi og bera vitni um það hversu mikilvægt er að það finnist lausn finnist á deilunni án tafar.“ Tengdar fréttir Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31. júlí 2015 08:28 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt íkveikjuárás sem átti sér stað á Vesturbakka Palestínu í nótt. 18 mánaða ungabarn lést er kveikt var í tveimur húsum í bænum Duma. Foreldrar barnins, bróðir og annað barn slösuðust einnig. Ísraelskir landtökumenn eru grunaðir um verknaðinn en m.a. var orðið hefnd ritað á hebronsku á vegg annars hússins.PM: This is an act of terrorism in every respect. The State of Israel takes a strong line against terrorism regardless of the perpetrators.— PM of Israel (@IsraeliPM) July 31, 2015 Ísraelski herinn leitar árásarmannana en slíkar árásir hafa færst í aukana. Talið er að öfgamenn séu með árásunum að hefna fyrir árásir á landtökubyggðir Ísraela á Vesturbakkanum. Ísraelskir landtökumenn lentu í átökum við ísraelska lögreglu á miðvikudag þegar hálfbyggðar blokkir þeirra voru rifnar niður á landtökusvæðinu Beit-El. Hæstiréttur Ísrael hafði úrskurðað að blokkirnar hefðu verið byggðar ólöglega á palestínsku landssvæði. Frelssisamtök Palestínu, PLO, líta svo á að ísraelska ríkisstjórnin beri fulla ábyrgð á árásunum.We hold the Israeli Government fully responsible for the brutal assassination of the toddler Ali Saad Dawabsha (1,5 years old)— Palestine PLO - NAD (@nadplo) July 31, 2015 Sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, Nickolay Mladenov, staðsettur í Jerúsalem fordæmdi árásarinar harkalega. „Ég er hneykslaður á þeim íkveikjuárásum sem áttu sér stað í dag. Ég tek undir orð ísraelskra og palestínskra yfirvalda sem hafa harðlega fordæmt árásirnar. Árásirnar voru gerðar í pólitískum tilgangi og bera vitni um það hversu mikilvægt er að það finnist lausn finnist á deilunni án tafar.“
Tengdar fréttir Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31. júlí 2015 08:28 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31. júlí 2015 08:28