Héldust í hendur og var ógnað: Myndband af tveimur mönnum leiðast í Rússlandi vekur athygli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júlí 2015 23:24 Stór og stæðilegur í lok myndbandsins ógnar drengjanna fyrir að haldast í hendur. Myndband sem sýnir tvo menn haldast í hendur þar sem þeir ganga um í Rússlandi hefur vakið mikla athygli á veraldarvefnum í dag. Mennirnir þurfa að sæta því að að þeim séu gerð hróp og köll bara fyrir það eitt að haldast í hendur, einn vegfarenda rekst viljandi í annan mannanna og í lokin á myndbandinu má sjá hávaxinn og stæðilegan mann ógna mönnunum tveimur. Myndbandið má sjá hér að neðan. „Ég varð hræddur við viðbrögð hans,“ sagði drengurinn sem rekist var í. „Hann hæfði mig með ansi föstu höggi.“ „Hey hommar, það er of mikið af ykkur nútildags,“ segir einn maður í myndbandinu og þeir eru beðnir um að yfirgefa Rússland. Rússland hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að brjóta á réttindum sam- og tvíkynhneigðra. Þrátt fyrir að sambönd fólks af sama kyni hafi ekki verið ólögleg í landinu síðan árið 1993 hefur landið ekki tryggt pörum af sama kyni lagaleg réttindi og það gilda engin lög í landinu sem hindra að þau séu beitt órétti.This is what it's like to be gay in RussiaPosted by The Independent on Tuesday, July 14, 2015 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Myndband sem sýnir tvo menn haldast í hendur þar sem þeir ganga um í Rússlandi hefur vakið mikla athygli á veraldarvefnum í dag. Mennirnir þurfa að sæta því að að þeim séu gerð hróp og köll bara fyrir það eitt að haldast í hendur, einn vegfarenda rekst viljandi í annan mannanna og í lokin á myndbandinu má sjá hávaxinn og stæðilegan mann ógna mönnunum tveimur. Myndbandið má sjá hér að neðan. „Ég varð hræddur við viðbrögð hans,“ sagði drengurinn sem rekist var í. „Hann hæfði mig með ansi föstu höggi.“ „Hey hommar, það er of mikið af ykkur nútildags,“ segir einn maður í myndbandinu og þeir eru beðnir um að yfirgefa Rússland. Rússland hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að brjóta á réttindum sam- og tvíkynhneigðra. Þrátt fyrir að sambönd fólks af sama kyni hafi ekki verið ólögleg í landinu síðan árið 1993 hefur landið ekki tryggt pörum af sama kyni lagaleg réttindi og það gilda engin lög í landinu sem hindra að þau séu beitt órétti.This is what it's like to be gay in RussiaPosted by The Independent on Tuesday, July 14, 2015
Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira