FH kallar markvörð til baka úr láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 19:30 Róbert Örn var rekinn af velli í upphafi seinni hálfleiks gegn Inter Bakú. vísir/andri marinó FH hefur kallað markvörðinn Kristján Pétur Þórarinsson til baka úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Með þessu eru FH-ingar að bregðast við rauða spjaldinu sem Róbert Örn Óskarsson fékk í 1-2 tapinu fyrir aserska liðinu Inter Bakú í gær. Hinn 44 ára gamli Kristján Finnbogason kom inn á í stað Róberts og hann mun að öllum líkindum standa í marki FH í seinni leiknum í Bakú næsta fimmtudag. Kristjáni Pétri er ætlað að vera nafna sínum til halds og trausts. Kristján Pétur, sem er fæddur árið 1995 og þar með 24 árum yngri en Kristján Finnbogason, lék einn leik með Víkingum í 1. deildinni og tvo í Borgunarbikarnum. Í öðrum leikjum hefur Spánverjinn Cristian Martinez Liberato varið mark Víkinga sem eru í 3. sæti 1. deildarinnar. FH tekur á móti KR í uppgjöri toppliða Pepsi-deildarinnar áður en Hafnfirðingar halda til Aserbaísjan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Athletic Bilbao handan við hornið hjá FH Ef FH tekst að snúa einvígi sínu gegn Inter Baku við mætir liðið Athletic Bilbao í næstu umferð. 17. júlí 2015 11:22 Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. 16. júlí 2015 21:41 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjá meira
FH hefur kallað markvörðinn Kristján Pétur Þórarinsson til baka úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Með þessu eru FH-ingar að bregðast við rauða spjaldinu sem Róbert Örn Óskarsson fékk í 1-2 tapinu fyrir aserska liðinu Inter Bakú í gær. Hinn 44 ára gamli Kristján Finnbogason kom inn á í stað Róberts og hann mun að öllum líkindum standa í marki FH í seinni leiknum í Bakú næsta fimmtudag. Kristjáni Pétri er ætlað að vera nafna sínum til halds og trausts. Kristján Pétur, sem er fæddur árið 1995 og þar með 24 árum yngri en Kristján Finnbogason, lék einn leik með Víkingum í 1. deildinni og tvo í Borgunarbikarnum. Í öðrum leikjum hefur Spánverjinn Cristian Martinez Liberato varið mark Víkinga sem eru í 3. sæti 1. deildarinnar. FH tekur á móti KR í uppgjöri toppliða Pepsi-deildarinnar áður en Hafnfirðingar halda til Aserbaísjan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Athletic Bilbao handan við hornið hjá FH Ef FH tekst að snúa einvígi sínu gegn Inter Baku við mætir liðið Athletic Bilbao í næstu umferð. 17. júlí 2015 11:22 Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. 16. júlí 2015 21:41 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43
Athletic Bilbao handan við hornið hjá FH Ef FH tekst að snúa einvígi sínu gegn Inter Baku við mætir liðið Athletic Bilbao í næstu umferð. 17. júlí 2015 11:22
Heimir: Dómarinn með týpískan sænskan hroka Heimir Guðjónsson var ósáttur með dómgæsluna í leik FH og Inter Bakú. 16. júlí 2015 21:41