Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Heimir Már Pétursson skrifar 24. júní 2015 19:50 Stjórnarandstaðan sættir sig ekki við makrílfrumvarpið þótt sjávarútvegsráðherra hafi dregið verulega í land frá upprunalegri útgáfu þess. Þá vill hún skoða enn frekari breytingar á frumvarpi um veiðigjöld sem nefndin afgreiddi frá sér í dag. Mörg af stærstu deilumálunum á Alþingi í vetur hafa verið til meðferðar hjá atvinnuveganefnd. Í morgun afgreiddi nefndin breytingar við frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjöld og leggur til að þau hækki um rúmlega 12 prósent á næsta fiskveiðiári. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að veiðigjöldin verði 9,6 milljarðar í stað 8,5 milljarða á yfirstandandi fiskveiðiári. Þá aukist afslættir af gjaldinu til minni útgerða og verði um 300 milljónir króna. Lilja Rafney Magnúsdóttir fulltrúi Vinstri grænna í atvinnuveganefnd segir hækkun veiðigjaldanna ekki segja alla söguna. „Í heildina litið eru veiðigjöldin að lækka frá því að frumvarpið var lagt fram. Það eru þarna innbyrðis breytingar milli bolfisksins og uppsjávarfisksins sem felur í sér lækkun veiðigjalda,“ segir Lilja Rafney.Gerði breytingartillögu í gær Minnihlutinn telji að auka megi afsláttinn til minni og meðalstórra útgerðanna. „En aftur á móti að uppsjávarfyrirtækin og stóru útgerðirnar beri hærri veiðigjöld en verið er að leggja til þarna,“ segir Lilja Rafney. Sjávarútvegsráðherra gerði breytingartillögu á eigin frumvarpi um makrílinn í gær þannig að aflahlutdeild, eða kvóti, í honum verði nú í fyrsta skipti einungis gefinn út til eins árs. En hingað til hefur heildarkvóti fyrir allan flotann verið gefinn út. Stjórnarandstaðan vill fresta málinu alfarið fram á haustþing. Lilja Rafney segir að með því að setja makrílinn inn í kvótakerfið þótt úthlutun aflaheimilda verði bara til eins árs feli í sér stað mikla grundvallarbreytingu. Með því myndist væntingar um að þannig verði það áfram með tilheyrandi verðmætum og framsali. „Við skulum nú sjá til og vonandi verður það þannig að ráðherra sjái það að það er skynsamlegt að fresta þessu stóra máli fram á haustið. Það eru nú ekki nema um tíu vikur þangað til þing kemur aftur saman í september,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins. 23. júní 2015 18:30 Jón Gunnarsson vill sátt um makrílfrumvarpið Formaður atvinnuveganefndar segir óvíst hvort makrílfrumvarpið verði afgreitt úr nefnd í næstu viku og hvort menn kjósi að afgreiða það í sátt eða ekki. 18. júní 2015 13:29 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Makrílkvóti 23 báta er undir 10 kílóum Minnihluti þeirra smábáta sem fá úthlutaðar veiðiheimildir á komandi vertíð samkvæmt reglugerð um makrílveiðar 2015 geta stundað veiðar af alvöru. 24. júní 2015 09:00 Saka sjávarútvegsráðherra um klækjapólitík og forkastanleg vinnubrögð Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir fullu vantrausti á embættisfærslu ráðherrans í makrílmálinu og krefst þess að hún verði dregin til baka 17. júní 2015 18:36 Tugir sitja uppi með ónýtta fjárfestingu Kvótasetning á makrílveiðar smábáta þýðir að meirihluti þeirra sjómanna sem hafa veitt makríl hafa ekkert erindi á sjó og sitja þeir uppi með milljóna fjárfestingu ónýtta. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Stjórnarandstaðan sættir sig ekki við makrílfrumvarpið þótt sjávarútvegsráðherra hafi dregið verulega í land frá upprunalegri útgáfu þess. Þá vill hún skoða enn frekari breytingar á frumvarpi um veiðigjöld sem nefndin afgreiddi frá sér í dag. Mörg af stærstu deilumálunum á Alþingi í vetur hafa verið til meðferðar hjá atvinnuveganefnd. Í morgun afgreiddi nefndin breytingar við frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjöld og leggur til að þau hækki um rúmlega 12 prósent á næsta fiskveiðiári. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að veiðigjöldin verði 9,6 milljarðar í stað 8,5 milljarða á yfirstandandi fiskveiðiári. Þá aukist afslættir af gjaldinu til minni útgerða og verði um 300 milljónir króna. Lilja Rafney Magnúsdóttir fulltrúi Vinstri grænna í atvinnuveganefnd segir hækkun veiðigjaldanna ekki segja alla söguna. „Í heildina litið eru veiðigjöldin að lækka frá því að frumvarpið var lagt fram. Það eru þarna innbyrðis breytingar milli bolfisksins og uppsjávarfisksins sem felur í sér lækkun veiðigjalda,“ segir Lilja Rafney.Gerði breytingartillögu í gær Minnihlutinn telji að auka megi afsláttinn til minni og meðalstórra útgerðanna. „En aftur á móti að uppsjávarfyrirtækin og stóru útgerðirnar beri hærri veiðigjöld en verið er að leggja til þarna,“ segir Lilja Rafney. Sjávarútvegsráðherra gerði breytingartillögu á eigin frumvarpi um makrílinn í gær þannig að aflahlutdeild, eða kvóti, í honum verði nú í fyrsta skipti einungis gefinn út til eins árs. En hingað til hefur heildarkvóti fyrir allan flotann verið gefinn út. Stjórnarandstaðan vill fresta málinu alfarið fram á haustþing. Lilja Rafney segir að með því að setja makrílinn inn í kvótakerfið þótt úthlutun aflaheimilda verði bara til eins árs feli í sér stað mikla grundvallarbreytingu. Með því myndist væntingar um að þannig verði það áfram með tilheyrandi verðmætum og framsali. „Við skulum nú sjá til og vonandi verður það þannig að ráðherra sjái það að það er skynsamlegt að fresta þessu stóra máli fram á haustið. Það eru nú ekki nema um tíu vikur þangað til þing kemur aftur saman í september,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins. 23. júní 2015 18:30 Jón Gunnarsson vill sátt um makrílfrumvarpið Formaður atvinnuveganefndar segir óvíst hvort makrílfrumvarpið verði afgreitt úr nefnd í næstu viku og hvort menn kjósi að afgreiða það í sátt eða ekki. 18. júní 2015 13:29 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Makrílkvóti 23 báta er undir 10 kílóum Minnihluti þeirra smábáta sem fá úthlutaðar veiðiheimildir á komandi vertíð samkvæmt reglugerð um makrílveiðar 2015 geta stundað veiðar af alvöru. 24. júní 2015 09:00 Saka sjávarútvegsráðherra um klækjapólitík og forkastanleg vinnubrögð Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir fullu vantrausti á embættisfærslu ráðherrans í makrílmálinu og krefst þess að hún verði dregin til baka 17. júní 2015 18:36 Tugir sitja uppi með ónýtta fjárfestingu Kvótasetning á makrílveiðar smábáta þýðir að meirihluti þeirra sjómanna sem hafa veitt makríl hafa ekkert erindi á sjó og sitja þeir uppi með milljóna fjárfestingu ónýtta. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins. 23. júní 2015 18:30
Jón Gunnarsson vill sátt um makrílfrumvarpið Formaður atvinnuveganefndar segir óvíst hvort makrílfrumvarpið verði afgreitt úr nefnd í næstu viku og hvort menn kjósi að afgreiða það í sátt eða ekki. 18. júní 2015 13:29
Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30
Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42
Makrílkvóti 23 báta er undir 10 kílóum Minnihluti þeirra smábáta sem fá úthlutaðar veiðiheimildir á komandi vertíð samkvæmt reglugerð um makrílveiðar 2015 geta stundað veiðar af alvöru. 24. júní 2015 09:00
Saka sjávarútvegsráðherra um klækjapólitík og forkastanleg vinnubrögð Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir fullu vantrausti á embættisfærslu ráðherrans í makrílmálinu og krefst þess að hún verði dregin til baka 17. júní 2015 18:36
Tugir sitja uppi með ónýtta fjárfestingu Kvótasetning á makrílveiðar smábáta þýðir að meirihluti þeirra sjómanna sem hafa veitt makríl hafa ekkert erindi á sjó og sitja þeir uppi með milljóna fjárfestingu ónýtta. 19. júní 2015 07:00