Ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur piltunum fimm fyrir meinta hópnauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2015 14:16 Einn piltanna fimm leiddur fyrir dómara í maí í fyrra. Vísir/Daníel Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fimm piltum sem kærðir voru fyrir hópnauðgun síðastliðið vor. Þeir voru handteknir í kjölfar þess að sextán ára stúlka, sem nú er orðin átján ára, lagði fram kæru á hendur þeim fyrir nauðgun í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Ákæran var gefin út þann 28. maí síðastliðinn en reiknað er með því að málið verði þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Piltarnir, sem eru á aldrinum 18-21 árs, voru á sínum tíma úrskurðaðir í gæsluvarðhald en þeir hafa allir lýst yfir sakleysi sínu og sagt stúlkuna hafa veitt samþykki fyrir því að stunda með þeim samfarir. Meðal gagn sem stúlkan lagði fram er myndband af atvikinu sem fór í dreifingu á netinu. Þá voru piltarnir allir nafngreindir á samfélagsmiðlum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn sinni á málinu í júní 2014 og vísaði því í kjölfarið til ríkissaksóknara þar sem það hefur verið til rannsóknar síðan. Tengdar fréttir Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Hópnauðgun í tæpt ár hjá ríkissaksóknara Þung málastaða ríkissaksóknara veldur því að ákvörðun um meinta hópnauðgun í Breiðholti tefst. 21. apríl 2015 07:00 Rannsókn á hópnauðguninni í Breiðholti lokið Málið er komið inn á borð ríkissaksóknara. 1. júlí 2014 13:35 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fimm piltum sem kærðir voru fyrir hópnauðgun síðastliðið vor. Þeir voru handteknir í kjölfar þess að sextán ára stúlka, sem nú er orðin átján ára, lagði fram kæru á hendur þeim fyrir nauðgun í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Ákæran var gefin út þann 28. maí síðastliðinn en reiknað er með því að málið verði þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Piltarnir, sem eru á aldrinum 18-21 árs, voru á sínum tíma úrskurðaðir í gæsluvarðhald en þeir hafa allir lýst yfir sakleysi sínu og sagt stúlkuna hafa veitt samþykki fyrir því að stunda með þeim samfarir. Meðal gagn sem stúlkan lagði fram er myndband af atvikinu sem fór í dreifingu á netinu. Þá voru piltarnir allir nafngreindir á samfélagsmiðlum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn sinni á málinu í júní 2014 og vísaði því í kjölfarið til ríkissaksóknara þar sem það hefur verið til rannsóknar síðan.
Tengdar fréttir Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Hópnauðgun í tæpt ár hjá ríkissaksóknara Þung málastaða ríkissaksóknara veldur því að ákvörðun um meinta hópnauðgun í Breiðholti tefst. 21. apríl 2015 07:00 Rannsókn á hópnauðguninni í Breiðholti lokið Málið er komið inn á borð ríkissaksóknara. 1. júlí 2014 13:35 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33
Hópnauðgun í tæpt ár hjá ríkissaksóknara Þung málastaða ríkissaksóknara veldur því að ákvörðun um meinta hópnauðgun í Breiðholti tefst. 21. apríl 2015 07:00
Rannsókn á hópnauðguninni í Breiðholti lokið Málið er komið inn á borð ríkissaksóknara. 1. júlí 2014 13:35
Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07