Tæplega 6000 í einangrun í Suður-Kóreu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. júní 2015 14:59 Mikill viðbúnaður hefur verið vegna veirunnar. Vísir/EPA Þrír til viðbótar hafa látist úr MERS-veirunni í Suður-Kóreu sem þýðir að nítján hafa látist vegna veirunnar í heildina í landinu. Jafnframt var tilkynnt í dag að fjórir til viðbótar hefðu greinst með veiruna en samtals 154 hafa smitast nú þegar. Heilbrigðisstofnun Suður-Kóreu hefur gripið til þess ráðs að setja fleiri og fleiri í einangrun, bæði á heimilum sínum og á stofnunum, en nú eru 5,586 manns í einangrun. Talan hækkaði um 370 á einum degi.Minna um smit en áður Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sagði þó að fjölgun nýrra veirusmita væri ekki jafnhröð og áður sem þau telja benda til þess að útbreiðsla veirunnar sé á undanhaldi. Þó vöruðu talsmenn stofnunarinnar við því að veiran væri óútreiknanleg. MERS eða Middle east respiratory syndrome getur valdið bráðri lungnabólgu með hita, öndunarerfiðleikum og jafnvel nýrnabilun. Læknar segja hana ekki bráðsmitandi.Skólar hafa verið opnaðir að nýju.Vísir/EPASkólar opnaðir að nýju Þúsundum skóla í Suður-Kóreu var lokað vegna útbreiðslu veirunnar en þeir hafa nú margir hverjir verið opnaðir aftur. Fylgst er náið með ástandi barnanna, fylgst er með líkamshita þeirra og þeim er gert að þvo á sér hendurnar reglulega. 440 skólar eru enn lokaðir. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin mælti með því að skólar yrðu opnaðir á nýjan leik þar sem í ljós kom að smit bárust ekki þaðan. Smithættan virðist að mestu bundin við heilbrigðisstofnanir.Slæm áhrif á iðnað í Suður-Kóreu Veikindin í Suður-Kóreu hafa ollið því að yfir hundrað þúsund ferðamenn hættu við að koma til landsins. Sala á fötum hefur minnkað töluvert og landið hefur verið gagnrýnt fyrir að kunna ekki að bregðast við útbreiðslu smitsjúkdóma. Í frétt CNN kemur jafnframt fram að vinsældir Park Geun-hye, forseta landsins, hafi minnkað að undanförnu. Heilbrigðisstofnun Suður-Kóreu mun funda með Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni í kvöld. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Þrír til viðbótar hafa látist úr MERS-veirunni í Suður-Kóreu sem þýðir að nítján hafa látist vegna veirunnar í heildina í landinu. Jafnframt var tilkynnt í dag að fjórir til viðbótar hefðu greinst með veiruna en samtals 154 hafa smitast nú þegar. Heilbrigðisstofnun Suður-Kóreu hefur gripið til þess ráðs að setja fleiri og fleiri í einangrun, bæði á heimilum sínum og á stofnunum, en nú eru 5,586 manns í einangrun. Talan hækkaði um 370 á einum degi.Minna um smit en áður Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sagði þó að fjölgun nýrra veirusmita væri ekki jafnhröð og áður sem þau telja benda til þess að útbreiðsla veirunnar sé á undanhaldi. Þó vöruðu talsmenn stofnunarinnar við því að veiran væri óútreiknanleg. MERS eða Middle east respiratory syndrome getur valdið bráðri lungnabólgu með hita, öndunarerfiðleikum og jafnvel nýrnabilun. Læknar segja hana ekki bráðsmitandi.Skólar hafa verið opnaðir að nýju.Vísir/EPASkólar opnaðir að nýju Þúsundum skóla í Suður-Kóreu var lokað vegna útbreiðslu veirunnar en þeir hafa nú margir hverjir verið opnaðir aftur. Fylgst er náið með ástandi barnanna, fylgst er með líkamshita þeirra og þeim er gert að þvo á sér hendurnar reglulega. 440 skólar eru enn lokaðir. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin mælti með því að skólar yrðu opnaðir á nýjan leik þar sem í ljós kom að smit bárust ekki þaðan. Smithættan virðist að mestu bundin við heilbrigðisstofnanir.Slæm áhrif á iðnað í Suður-Kóreu Veikindin í Suður-Kóreu hafa ollið því að yfir hundrað þúsund ferðamenn hættu við að koma til landsins. Sala á fötum hefur minnkað töluvert og landið hefur verið gagnrýnt fyrir að kunna ekki að bregðast við útbreiðslu smitsjúkdóma. Í frétt CNN kemur jafnframt fram að vinsældir Park Geun-hye, forseta landsins, hafi minnkað að undanförnu. Heilbrigðisstofnun Suður-Kóreu mun funda með Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni í kvöld.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira