Mál BHM gegn ríkinu þingfest í dag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júní 2015 11:30 Félagsmenn BHM vísir/pjetur BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem voru samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Beiðni um flýtimeðferð hefur verið samþykkt og verður stefnan verður þingfest kl.15.00 í dag, föstudaginn 19. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur. Að mati BHM felur setning laganna í sér ólögmætt inngrip í starfsemi BHM sem frjáls og lögleg félagasamtök. Lögin brjóti gegn 74. gr. stjórnarskrár Íslands og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu sem fela í sér almennt bann við afskiptum stjórnvalda og löggjafans. Þá hafi íslenska ríkið einnig brotið gegn samþykktum ILO, Alþjóða vinnumálastofnunarinnar, nr. 87 og 98 og gegn 6. gr. Félagsmálasáttmála Evrópu með lagasetningunni. Dæmi eru um að stjórnvöld hafi gripið inn í kjaradeilur með lagasetningu. Í máli BHM er hins vegar ekki aðeins um „stjórnvöld“ að ræða, heldur einnig annan samningsaðilann. Að mati BHM felur setning laga nr. 31/2015 í sér ólögmætt inngrip í starfsemi frjálsra, löglegra félagasamtaka á víðtækan og alvarlegan hátt og hefur því verið leitað fulltingis dómstóla til að fá hlut félaga BHM réttan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00 Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem voru samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Beiðni um flýtimeðferð hefur verið samþykkt og verður stefnan verður þingfest kl.15.00 í dag, föstudaginn 19. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur. Að mati BHM felur setning laganna í sér ólögmætt inngrip í starfsemi BHM sem frjáls og lögleg félagasamtök. Lögin brjóti gegn 74. gr. stjórnarskrár Íslands og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu sem fela í sér almennt bann við afskiptum stjórnvalda og löggjafans. Þá hafi íslenska ríkið einnig brotið gegn samþykktum ILO, Alþjóða vinnumálastofnunarinnar, nr. 87 og 98 og gegn 6. gr. Félagsmálasáttmála Evrópu með lagasetningunni. Dæmi eru um að stjórnvöld hafi gripið inn í kjaradeilur með lagasetningu. Í máli BHM er hins vegar ekki aðeins um „stjórnvöld“ að ræða, heldur einnig annan samningsaðilann. Að mati BHM felur setning laga nr. 31/2015 í sér ólögmætt inngrip í starfsemi frjálsra, löglegra félagasamtaka á víðtækan og alvarlegan hátt og hefur því verið leitað fulltingis dómstóla til að fá hlut félaga BHM réttan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00 Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00
Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00