Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. júní 2015 12:43 Sævar Óli verður ekki endurkjörinn. Vísir/Samsett mynd Sævar Óli Helgason, nefndarmaður Pírata í Reykjavík, mun ekki verða endurkjörinn. Þetta segir Halldór Auðar Svansson. Sævar sætir ákæru fyrir að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí í fyrra. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. „Sævar Óli Helgason gegnir þeirri trúnaðarstöðu fyrir Pírata í Reykjavík að vera varamaður í stjórn Faxaflóahafna,“ segir Halldór Auðar í tilkynningu á Facebook síðu sinni. „Slíkar stöður eru þess eðlis að um þær þarf að ríkja traust.“Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Halldór Auðar segir það mat sitt að málið kalli á að rétt og eðlilegt sé að önnur manneskja komi í hans stað í þessa stöðu. Hann ber endanlega ábyrgð á trúnaðarstöðum Pírata innan Reykjavíkurborgar en hann er oddviti flokksins í borginni. „Stjórnarmenn fyrir hönd Reykjavíkurborgar í Faxaflóahöfnum eru næst kosnir á fundi borgarstjórnar þann 16. þessa mánaðar og mun Sævar Óli ekki vera endurkjörinn. Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað.“ Málið gegn Sævari Óla var þingfest 29. maí síðastliðinn en Sævar Óli viðurkennir hótanir sínar í garð lögreglumannsins og móður hans í opnu bréfi. Bréfið má lesa í heild sinni hér að neðan en í því biður hann móður lögreglumannsins afsökunar. Hann fullyrðir þó að lögreglumaðurinn hafi haft í hótunum við sig og það sé ástæða þess að hann skyldi bregðast ókvæða við. „Blöskraði mér þessi ógnandi framkoma sonar þíns í minn garð og fékk bara einfaldlega nóg... Því að svona hegðun er ekkert annað en ofbeldi...!“Opið bréf til móður lögregluþjónsins sem ég hótaði...! Ég ætla að biðja þig innilegrar afsökunar á því að hafa sagt...Posted by Saevar Oli Helgason on Saturday, June 6, 2015 Tengdar fréttir Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23 Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08 Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28 Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Sævar Óli Helgason, nefndarmaður Pírata í Reykjavík, mun ekki verða endurkjörinn. Þetta segir Halldór Auðar Svansson. Sævar sætir ákæru fyrir að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí í fyrra. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. „Sævar Óli Helgason gegnir þeirri trúnaðarstöðu fyrir Pírata í Reykjavík að vera varamaður í stjórn Faxaflóahafna,“ segir Halldór Auðar í tilkynningu á Facebook síðu sinni. „Slíkar stöður eru þess eðlis að um þær þarf að ríkja traust.“Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Halldór Auðar segir það mat sitt að málið kalli á að rétt og eðlilegt sé að önnur manneskja komi í hans stað í þessa stöðu. Hann ber endanlega ábyrgð á trúnaðarstöðum Pírata innan Reykjavíkurborgar en hann er oddviti flokksins í borginni. „Stjórnarmenn fyrir hönd Reykjavíkurborgar í Faxaflóahöfnum eru næst kosnir á fundi borgarstjórnar þann 16. þessa mánaðar og mun Sævar Óli ekki vera endurkjörinn. Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað.“ Málið gegn Sævari Óla var þingfest 29. maí síðastliðinn en Sævar Óli viðurkennir hótanir sínar í garð lögreglumannsins og móður hans í opnu bréfi. Bréfið má lesa í heild sinni hér að neðan en í því biður hann móður lögreglumannsins afsökunar. Hann fullyrðir þó að lögreglumaðurinn hafi haft í hótunum við sig og það sé ástæða þess að hann skyldi bregðast ókvæða við. „Blöskraði mér þessi ógnandi framkoma sonar þíns í minn garð og fékk bara einfaldlega nóg... Því að svona hegðun er ekkert annað en ofbeldi...!“Opið bréf til móður lögregluþjónsins sem ég hótaði...! Ég ætla að biðja þig innilegrar afsökunar á því að hafa sagt...Posted by Saevar Oli Helgason on Saturday, June 6, 2015
Tengdar fréttir Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23 Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08 Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28 Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23
Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00
Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08
Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28