Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2015 22:28 Aðeins þrír þingmenn sitja nú á þingi fyrir Pírata en þeir yrðu áttfalt fleiri ef kosið yrði í dag. VÍSIR/VILHELM Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk. Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk.
Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00
Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46
Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08
Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47
Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02