Ástarlásarnir í París munu heyra sögunni til Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2015 15:28 Lásarnir hafa skipað sér sess með helstu kennileitum borgarinnar. Vísir/AFP Borgaryfirvöld í París hyggjast fjarlægja hina svokölluðu ástarlása sem prýtt hafa göngubrúnna Pont des Arts undanfarin ár. Hefð hefur myndast fyrir því að pör sem ferðast til borgarinnar hengi lás með nöfnum sínum á brúna og kasti svo jafnvel lyklinum í ána Signu fyrir neðan.Í fyrra þurfti hins vegar að loka brúnni í nokkrar klukkustundir þegar járnhandrið hrundi fyrir gagnveginn undan þunganum af lásunum. Að því er BBC greinir svo frá í dag, telja yfirvöld lásana ógna öryggi fólks og hyggjast fjárlægja þá alla strax eftir helgi. Hátt í milljón lásar prýða brúna og eru þeir taldir vega um 45 tonn. Lásar verða einnig fjarlægðir af annarri brú yfir Signu, Pont de l‘Archeveche hjá Notre Dame-kirkjunni. Óhætt er að segja að lásarnir hafi skipað sér sess meðal helstu kennileita borgarinnar frá því að þeir tóku fyrst að birtast fyrir fimm árum. Talið er að borgaryfirvöld hafi ekki gripið til aðgerða fyrr af ótta við að spilla þeirri ímynd sem París hefur sem borg ástarinnar. Tengdar fréttir Göngubrú lokað vegna ástarlása Borgaryfirvöld vilja ekki banna uppátækið vegna orðspors Parísar sem borgar ástarinnar. 10. júní 2014 12:29 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira
Borgaryfirvöld í París hyggjast fjarlægja hina svokölluðu ástarlása sem prýtt hafa göngubrúnna Pont des Arts undanfarin ár. Hefð hefur myndast fyrir því að pör sem ferðast til borgarinnar hengi lás með nöfnum sínum á brúna og kasti svo jafnvel lyklinum í ána Signu fyrir neðan.Í fyrra þurfti hins vegar að loka brúnni í nokkrar klukkustundir þegar járnhandrið hrundi fyrir gagnveginn undan þunganum af lásunum. Að því er BBC greinir svo frá í dag, telja yfirvöld lásana ógna öryggi fólks og hyggjast fjárlægja þá alla strax eftir helgi. Hátt í milljón lásar prýða brúna og eru þeir taldir vega um 45 tonn. Lásar verða einnig fjarlægðir af annarri brú yfir Signu, Pont de l‘Archeveche hjá Notre Dame-kirkjunni. Óhætt er að segja að lásarnir hafi skipað sér sess meðal helstu kennileita borgarinnar frá því að þeir tóku fyrst að birtast fyrir fimm árum. Talið er að borgaryfirvöld hafi ekki gripið til aðgerða fyrr af ótta við að spilla þeirri ímynd sem París hefur sem borg ástarinnar.
Tengdar fréttir Göngubrú lokað vegna ástarlása Borgaryfirvöld vilja ekki banna uppátækið vegna orðspors Parísar sem borgar ástarinnar. 10. júní 2014 12:29 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira
Göngubrú lokað vegna ástarlása Borgaryfirvöld vilja ekki banna uppátækið vegna orðspors Parísar sem borgar ástarinnar. 10. júní 2014 12:29