Missti fótinn við miðjan sköflung Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 27. apríl 2015 18:15 "Þetta var rosalega erfitt fyrst, mikil sorg, en hann er allur að koma til. Hann hefur mikinn húmor fyrir þessu sem hjálpar,“ segir móðir Arons. Ungi maðurinn sem slasaðist í fjórhjólaslysi í Grafarvogi þann 18. apríl síðastliðinn er útskrifaður af gjörgæslu. Ungi maðurinn heitir Aron Vignir Sveinsson og er 23 ára gamall. Aron slasaðist alvarlega á hægri fæti, hálsi og höfði. Hrafnhildur Katrín Pétursdóttir, móðir Arons, segir í samtali við Vísi að því miður hafi ekki verið hægt að bjarga fætinum en hann var tekinn af við miðjan sköflung. „Hann fær gervifót en núna er hann að mestu rúmliggjandi, hann er þó búin að prófa að fara í hjólastól og á að fara í hann flesta daga.“ Hrafnhildur er búsett á Hvammstanga en er hjá syni sínum í Reykjavík og segist verða þar þar til hún veit eitthvað meira. „Þetta var rosalega erfitt fyrst, mikil sorg, en hann er allur að koma til. Hann hefur mikinn húmor fyrir þessu sem hjálpar.“ Hrafnhildur segir að brandarinn sem hann sjái við þetta sé að nú þurfi hann ekki að klippa á sér eins margar táneglur.Aron og kærasta hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum.Aron og kærastan hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum. Æskuvinir Arons hafa stofnað styrktarreikning til að aðstoða fjölskylduna á þessum erfiðu tímum. Hrafnhildur segir að söfnunin hafi gengið vel. „Það eru ótrúlega margir sem vilja hjálpa þeim,“ segir hún og bætir við að sá stuðningur sé ómetanlegur. Í frétt Vísis í síðustu viku kemur fram að lögreglan sé með málið í rannsókn en ekki var um árekstur við annað ökutæki að ræða, svo virðist vera sem ökumaðurinn hafi misst stjórn á fjórhjólinu og oltið. Meðfylgjandi er númer á styrktarreikningnum: 0153-26-065003 Kt. 230190-3139 Tengdar fréttir Alvarlega slasaður eftir fjórhjólaslys í Grafarvogi Lögreglan rannsakar slysið. 18. apríl 2015 21:19 Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21. apríl 2015 10:31 Fjórhjólaslys í Grafarvogi: Slasaðist töluvert og liggur á gjörgæslu Lögregla segir málið í rannsókn. 19. apríl 2015 22:17 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Ungi maðurinn sem slasaðist í fjórhjólaslysi í Grafarvogi þann 18. apríl síðastliðinn er útskrifaður af gjörgæslu. Ungi maðurinn heitir Aron Vignir Sveinsson og er 23 ára gamall. Aron slasaðist alvarlega á hægri fæti, hálsi og höfði. Hrafnhildur Katrín Pétursdóttir, móðir Arons, segir í samtali við Vísi að því miður hafi ekki verið hægt að bjarga fætinum en hann var tekinn af við miðjan sköflung. „Hann fær gervifót en núna er hann að mestu rúmliggjandi, hann er þó búin að prófa að fara í hjólastól og á að fara í hann flesta daga.“ Hrafnhildur er búsett á Hvammstanga en er hjá syni sínum í Reykjavík og segist verða þar þar til hún veit eitthvað meira. „Þetta var rosalega erfitt fyrst, mikil sorg, en hann er allur að koma til. Hann hefur mikinn húmor fyrir þessu sem hjálpar.“ Hrafnhildur segir að brandarinn sem hann sjái við þetta sé að nú þurfi hann ekki að klippa á sér eins margar táneglur.Aron og kærasta hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum.Aron og kærastan hans, Harpa Harðardóttir, eiga von á barni á næstu dögum. Æskuvinir Arons hafa stofnað styrktarreikning til að aðstoða fjölskylduna á þessum erfiðu tímum. Hrafnhildur segir að söfnunin hafi gengið vel. „Það eru ótrúlega margir sem vilja hjálpa þeim,“ segir hún og bætir við að sá stuðningur sé ómetanlegur. Í frétt Vísis í síðustu viku kemur fram að lögreglan sé með málið í rannsókn en ekki var um árekstur við annað ökutæki að ræða, svo virðist vera sem ökumaðurinn hafi misst stjórn á fjórhjólinu og oltið. Meðfylgjandi er númer á styrktarreikningnum: 0153-26-065003 Kt. 230190-3139
Tengdar fréttir Alvarlega slasaður eftir fjórhjólaslys í Grafarvogi Lögreglan rannsakar slysið. 18. apríl 2015 21:19 Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21. apríl 2015 10:31 Fjórhjólaslys í Grafarvogi: Slasaðist töluvert og liggur á gjörgæslu Lögregla segir málið í rannsókn. 19. apríl 2015 22:17 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21. apríl 2015 10:31
Fjórhjólaslys í Grafarvogi: Slasaðist töluvert og liggur á gjörgæslu Lögregla segir málið í rannsókn. 19. apríl 2015 22:17