Obama undir miklum þrýstingi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2015 08:05 vísir/ap Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að erfitt hafi reynst að sannfæra fólk um ágæti nýs rammasamnings um kjarnorkuáætlun Írans. Hann vonar að efasemdum fari að linna því samningurinn sé til þess fallinn að gera heiminn öruggari. Obama er undir miklum þrýstingi og hefur sætt töluverðri gagnrýni vegna þróun mála. Repúblikanar eru mótfallnir samningnum og hafa krafist þess að fá að hlutast til um hann. Mitch McConnell, leiðtogi meirihluta repúblikana, sagði forsetann þurfa að útskýra fyrir þingi og þjóð hvers vegna fella eigi niður alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gegn Íran, sem sé leiðandi ríki á sviði hryðjuverka. Nauðsynlegt sé að upplýsingar um umfang hernaðarstarfsemi Írans liggi fyrir. McConnell ætlar, fyrir hönd öldungadeildarinnar, að krefjast þess að samningar verði endurskoðaðir og að Obama fái til þess sextíu daga. Þá hefur gagnrýnin jafnframt borist frá Ísrael en þar telja leiðtogar horfur á kjarnorkuvopnum í Íran töluverðar. Útiloka þeir því ekki hugsanlegar hernaðaraðgerðir gegn kjarnorkuáætlun Írans. Obama hefur áður sagt að samningurinn sé sögulegt tækifæri til þess að koma í veg fyrir þróun og útbreiðslu kjarnorkuvopna í heiminum. Tengdar fréttir Setja sig á móti samkomulagi við Íran Ísraelar og harðlínumenn í Íran hafa sett sig á móti samkomulagi í kjarnorkuviðræðum við Írani. 3. apríl 2015 14:38 Ekki allir sáttir við kjarnorkusamning 4. apríl 2015 12:00 Obama kallar eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins Barack Obama gefur lítið fyrir gagnrýni repúblikana og segir nýjan rammasamning góðan. Líta eigi á hann sem sögulegt tækifæri til þess að stöðva hugsanlega útbreiðslu kjarnorkuvopna í Íran. 4. apríl 2015 23:12 „Ætlum ekki að svindla“ Forseti Írans segist ætla að hlíta skilmálum kjarnorkusamningsins sem undirritaður var í nótt. 3. apríl 2015 18:49 Viðskiptaþvingunum gegn Íran aflétt í áföngum Braack Obama Bandaríkjaforseti hafnar kröfum ísraelskra stjórnvalda um að samningurinn við Írani verði háður því að Íran viðurkennir Ísraelsríki. 6. apríl 2015 23:39 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að erfitt hafi reynst að sannfæra fólk um ágæti nýs rammasamnings um kjarnorkuáætlun Írans. Hann vonar að efasemdum fari að linna því samningurinn sé til þess fallinn að gera heiminn öruggari. Obama er undir miklum þrýstingi og hefur sætt töluverðri gagnrýni vegna þróun mála. Repúblikanar eru mótfallnir samningnum og hafa krafist þess að fá að hlutast til um hann. Mitch McConnell, leiðtogi meirihluta repúblikana, sagði forsetann þurfa að útskýra fyrir þingi og þjóð hvers vegna fella eigi niður alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gegn Íran, sem sé leiðandi ríki á sviði hryðjuverka. Nauðsynlegt sé að upplýsingar um umfang hernaðarstarfsemi Írans liggi fyrir. McConnell ætlar, fyrir hönd öldungadeildarinnar, að krefjast þess að samningar verði endurskoðaðir og að Obama fái til þess sextíu daga. Þá hefur gagnrýnin jafnframt borist frá Ísrael en þar telja leiðtogar horfur á kjarnorkuvopnum í Íran töluverðar. Útiloka þeir því ekki hugsanlegar hernaðaraðgerðir gegn kjarnorkuáætlun Írans. Obama hefur áður sagt að samningurinn sé sögulegt tækifæri til þess að koma í veg fyrir þróun og útbreiðslu kjarnorkuvopna í heiminum.
Tengdar fréttir Setja sig á móti samkomulagi við Íran Ísraelar og harðlínumenn í Íran hafa sett sig á móti samkomulagi í kjarnorkuviðræðum við Írani. 3. apríl 2015 14:38 Ekki allir sáttir við kjarnorkusamning 4. apríl 2015 12:00 Obama kallar eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins Barack Obama gefur lítið fyrir gagnrýni repúblikana og segir nýjan rammasamning góðan. Líta eigi á hann sem sögulegt tækifæri til þess að stöðva hugsanlega útbreiðslu kjarnorkuvopna í Íran. 4. apríl 2015 23:12 „Ætlum ekki að svindla“ Forseti Írans segist ætla að hlíta skilmálum kjarnorkusamningsins sem undirritaður var í nótt. 3. apríl 2015 18:49 Viðskiptaþvingunum gegn Íran aflétt í áföngum Braack Obama Bandaríkjaforseti hafnar kröfum ísraelskra stjórnvalda um að samningurinn við Írani verði háður því að Íran viðurkennir Ísraelsríki. 6. apríl 2015 23:39 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira
Setja sig á móti samkomulagi við Íran Ísraelar og harðlínumenn í Íran hafa sett sig á móti samkomulagi í kjarnorkuviðræðum við Írani. 3. apríl 2015 14:38
Obama kallar eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins Barack Obama gefur lítið fyrir gagnrýni repúblikana og segir nýjan rammasamning góðan. Líta eigi á hann sem sögulegt tækifæri til þess að stöðva hugsanlega útbreiðslu kjarnorkuvopna í Íran. 4. apríl 2015 23:12
„Ætlum ekki að svindla“ Forseti Írans segist ætla að hlíta skilmálum kjarnorkusamningsins sem undirritaður var í nótt. 3. apríl 2015 18:49
Viðskiptaþvingunum gegn Íran aflétt í áföngum Braack Obama Bandaríkjaforseti hafnar kröfum ísraelskra stjórnvalda um að samningurinn við Írani verði háður því að Íran viðurkennir Ísraelsríki. 6. apríl 2015 23:39