Samningafundi BHM og ríkisins lokið án árangurs Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 8. apríl 2015 15:58 Frá baráttufundi félagsins í Háskólabíói á síðasta ári. Vísir/Valli Samningafundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í Karphúsinu án þess að samkomulag næðist. Næsti fundur í deilunni verður ekki fyrr en klukkan tíu á föstudag. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að allsherjarverkfall BHM hefjist á morgun þegar hátt í 2400 félagsmenn BHM leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Fyrir eru ríflega 500 félagar í BHM í verkfalli. Páll Halldórsson, formaður BHM, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með fundinn í dag og að samninganefnd ríksins þurfi víðtækara umboð frá stjórnvöldum. „ Það gerðist nú lítið á þessum fundi því að ríkið er ekki komið með neitt nýtt inn þetta sem að máli skiptir það er að segja þeir eru ekkert að flytja sig frá þessu tilboði upp á 3,5%. Það þarf í raun og veru að gefa nefndinni umboð til þess að ganga lengra,“ segir Páll Halldórsson. Hægt er að sjá hverjir leggja niður störf á morgun hér. Tengdar fréttir Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8. apríl 2015 12:03 Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8. apríl 2015 07:19 Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Samningafundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í Karphúsinu án þess að samkomulag næðist. Næsti fundur í deilunni verður ekki fyrr en klukkan tíu á föstudag. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að allsherjarverkfall BHM hefjist á morgun þegar hátt í 2400 félagsmenn BHM leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Fyrir eru ríflega 500 félagar í BHM í verkfalli. Páll Halldórsson, formaður BHM, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með fundinn í dag og að samninganefnd ríksins þurfi víðtækara umboð frá stjórnvöldum. „ Það gerðist nú lítið á þessum fundi því að ríkið er ekki komið með neitt nýtt inn þetta sem að máli skiptir það er að segja þeir eru ekkert að flytja sig frá þessu tilboði upp á 3,5%. Það þarf í raun og veru að gefa nefndinni umboð til þess að ganga lengra,“ segir Páll Halldórsson. Hægt er að sjá hverjir leggja niður störf á morgun hér.
Tengdar fréttir Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8. apríl 2015 12:03 Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8. apríl 2015 07:19 Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8. apríl 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8. apríl 2015 12:03
Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8. apríl 2015 07:19
Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8. apríl 2015 07:00