Moyes: Enska úrvalsdeildinni ekki verið slakari í mörg ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2015 14:30 Moyes segist hafa hafnað nokkrum tilboðum til að taka við Real Sociedad. vísir/getty David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. „Kannski höfum við talað úrvalsdeildina meira upp en góðu hófi gegnir. Tímabilið í ár er sennilega það slakasta í úrvalsdeildinni í mörg ár,“ sagði Moyes í samtali við BBC en umræðan um gæði ensku úrvalsdeildarinnar hefur komist í hámæli eftir ófarir ensku liðanna í Evrópu í vetur. Moyes setur einnig spurningarmerki við óhóflega eyðslu ensku liðanna. „Þessi mikla eyðsla í leikmannakaup ... kannski er þetta ekki rétta leiðin,“ sagði Moyes sem tók við Sociedad í nóvember á síðasta ári. „Auðvitað eyða stærstu félögin á Spáni háum fjárhæðum en minni liðin geta það ekki. „Atletico Madrid hefur verið í fjárhagsvandræðum síðustu ár en þeir ná samt árangri. Valencia og Villarreal hafa einnig komist langt í Evrópudeildinni.“ Moyes, sem var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United fyrir tæpu ári síðan, segist hafa hafnað 3-4 tilboðum til að geta tekið við Sociedad sem situr í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Skotinn segir að fleiri breskir knattspyrnustjórar eigi að reyna fyrir sér erlendis. „Það eru margir erlendir stjórar á Englandi en við það eru ekki nógu margir breskir stjórir sem starfa erlendis. Samt held ég að þeir standist samanburðinn við stjóra frá hvaða landi sem er.“ Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. „Kannski höfum við talað úrvalsdeildina meira upp en góðu hófi gegnir. Tímabilið í ár er sennilega það slakasta í úrvalsdeildinni í mörg ár,“ sagði Moyes í samtali við BBC en umræðan um gæði ensku úrvalsdeildarinnar hefur komist í hámæli eftir ófarir ensku liðanna í Evrópu í vetur. Moyes setur einnig spurningarmerki við óhóflega eyðslu ensku liðanna. „Þessi mikla eyðsla í leikmannakaup ... kannski er þetta ekki rétta leiðin,“ sagði Moyes sem tók við Sociedad í nóvember á síðasta ári. „Auðvitað eyða stærstu félögin á Spáni háum fjárhæðum en minni liðin geta það ekki. „Atletico Madrid hefur verið í fjárhagsvandræðum síðustu ár en þeir ná samt árangri. Valencia og Villarreal hafa einnig komist langt í Evrópudeildinni.“ Moyes, sem var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United fyrir tæpu ári síðan, segist hafa hafnað 3-4 tilboðum til að geta tekið við Sociedad sem situr í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Skotinn segir að fleiri breskir knattspyrnustjórar eigi að reyna fyrir sér erlendis. „Það eru margir erlendir stjórar á Englandi en við það eru ekki nógu margir breskir stjórir sem starfa erlendis. Samt held ég að þeir standist samanburðinn við stjóra frá hvaða landi sem er.“
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00