Hristir höfuðið yfir ungu fólki sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið Birgir Olgeirsson. skrifar 10. febrúar 2015 13:36 Jóhanna María er hugsi yfir áherslum ungs fólks sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið. Vísir/GVA „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í Facebook-færslu þar sem hún segist hrista höfuðið yfir ungu fólkinu sem sendir þingmönnum áskorun um að samþykkja Áfengisfrumvarpið svokallaða sem myndi heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum. Nýverið opnaði vefsíðan Vinbudin.com sem er sögð rekin af áhugamönnum um aukið verslunarfrelsi á Íslandi. Á síðunni má finna upplýsingar um áhrif þess að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar Íslands á sölu á áfengi og þá er hægt að sjá á síðunni afstöðu þingmanna til áfengisfrumvarpsins, hvort þeir eru með því, á móti eða ekki búnir að taka afstöðu til þess.Skjáskot af vefsíðunni Vinbudin.com þar sem notendur eru hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja Áfengisfrumvarpið.vinbudin.comÁ síðunni eru notendur hennar hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja þetta Áfengisfrumvarp og má því mögulega rekja þessar áskoranir sem hafa borist til Jóhönnu Maríu til þessarar síðu. Jóhanna María segist hafa tekið sig til og flett þessum einstaklingum upp sem hafa skorað á hana að samþykkja frumvarpið og komist að því að nokkrir þeirra eru undir þeim aldri að mega kaupa áfengi.Hugsi yfir áherslum ungs fólks „Hvaða hagsmuni hafa þeir af samþykkt þessa frumvarps og hver hvetur þessa einstaklinga til að senda póst á alþingismenn.“ spyr Jóhanna sem segir nokkra þessara einstaklinga ekki láta nafn sitt fylgja með og aðra ekki ganga undir réttum nöfnum. „Það er rosalega erfitt fyrir mig að taka mark á fólki sem getur ekki skrifað undir nafn sitt undir beiðnir eða sjá sig knúin til að nota dulnefni,“ skrifar Jóhanna María. Hún bendir á að nokkrir þessara einstaklinga séu nýlega orðnir tvítugir og spyr hvort þetta sé virkilega helsta baráttumál ungmenna á Íslandi. „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins ! Við höfum fjallað um LÍN, menntaskólana í landinu, rafræn námsgögn, húsaleigubætur og framlög til háskólastarfs ásamt fullt af málum er snerta ungt fólk, menntun þess, menningu, íþróttir o.s.frv. En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki. Ég get ekki annað en hrist höfuðið.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir. Tengdar fréttir Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
„Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í Facebook-færslu þar sem hún segist hrista höfuðið yfir ungu fólkinu sem sendir þingmönnum áskorun um að samþykkja Áfengisfrumvarpið svokallaða sem myndi heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum. Nýverið opnaði vefsíðan Vinbudin.com sem er sögð rekin af áhugamönnum um aukið verslunarfrelsi á Íslandi. Á síðunni má finna upplýsingar um áhrif þess að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar Íslands á sölu á áfengi og þá er hægt að sjá á síðunni afstöðu þingmanna til áfengisfrumvarpsins, hvort þeir eru með því, á móti eða ekki búnir að taka afstöðu til þess.Skjáskot af vefsíðunni Vinbudin.com þar sem notendur eru hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja Áfengisfrumvarpið.vinbudin.comÁ síðunni eru notendur hennar hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja þetta Áfengisfrumvarp og má því mögulega rekja þessar áskoranir sem hafa borist til Jóhönnu Maríu til þessarar síðu. Jóhanna María segist hafa tekið sig til og flett þessum einstaklingum upp sem hafa skorað á hana að samþykkja frumvarpið og komist að því að nokkrir þeirra eru undir þeim aldri að mega kaupa áfengi.Hugsi yfir áherslum ungs fólks „Hvaða hagsmuni hafa þeir af samþykkt þessa frumvarps og hver hvetur þessa einstaklinga til að senda póst á alþingismenn.“ spyr Jóhanna sem segir nokkra þessara einstaklinga ekki láta nafn sitt fylgja með og aðra ekki ganga undir réttum nöfnum. „Það er rosalega erfitt fyrir mig að taka mark á fólki sem getur ekki skrifað undir nafn sitt undir beiðnir eða sjá sig knúin til að nota dulnefni,“ skrifar Jóhanna María. Hún bendir á að nokkrir þessara einstaklinga séu nýlega orðnir tvítugir og spyr hvort þetta sé virkilega helsta baráttumál ungmenna á Íslandi. „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins ! Við höfum fjallað um LÍN, menntaskólana í landinu, rafræn námsgögn, húsaleigubætur og framlög til háskólastarfs ásamt fullt af málum er snerta ungt fólk, menntun þess, menningu, íþróttir o.s.frv. En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki. Ég get ekki annað en hrist höfuðið.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir.
Tengdar fréttir Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Sjá meira
Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46
Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00
Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39