Hristir höfuðið yfir ungu fólki sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið Birgir Olgeirsson. skrifar 10. febrúar 2015 13:36 Jóhanna María er hugsi yfir áherslum ungs fólks sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið. Vísir/GVA „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í Facebook-færslu þar sem hún segist hrista höfuðið yfir ungu fólkinu sem sendir þingmönnum áskorun um að samþykkja Áfengisfrumvarpið svokallaða sem myndi heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum. Nýverið opnaði vefsíðan Vinbudin.com sem er sögð rekin af áhugamönnum um aukið verslunarfrelsi á Íslandi. Á síðunni má finna upplýsingar um áhrif þess að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar Íslands á sölu á áfengi og þá er hægt að sjá á síðunni afstöðu þingmanna til áfengisfrumvarpsins, hvort þeir eru með því, á móti eða ekki búnir að taka afstöðu til þess.Skjáskot af vefsíðunni Vinbudin.com þar sem notendur eru hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja Áfengisfrumvarpið.vinbudin.comÁ síðunni eru notendur hennar hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja þetta Áfengisfrumvarp og má því mögulega rekja þessar áskoranir sem hafa borist til Jóhönnu Maríu til þessarar síðu. Jóhanna María segist hafa tekið sig til og flett þessum einstaklingum upp sem hafa skorað á hana að samþykkja frumvarpið og komist að því að nokkrir þeirra eru undir þeim aldri að mega kaupa áfengi.Hugsi yfir áherslum ungs fólks „Hvaða hagsmuni hafa þeir af samþykkt þessa frumvarps og hver hvetur þessa einstaklinga til að senda póst á alþingismenn.“ spyr Jóhanna sem segir nokkra þessara einstaklinga ekki láta nafn sitt fylgja með og aðra ekki ganga undir réttum nöfnum. „Það er rosalega erfitt fyrir mig að taka mark á fólki sem getur ekki skrifað undir nafn sitt undir beiðnir eða sjá sig knúin til að nota dulnefni,“ skrifar Jóhanna María. Hún bendir á að nokkrir þessara einstaklinga séu nýlega orðnir tvítugir og spyr hvort þetta sé virkilega helsta baráttumál ungmenna á Íslandi. „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins ! Við höfum fjallað um LÍN, menntaskólana í landinu, rafræn námsgögn, húsaleigubætur og framlög til háskólastarfs ásamt fullt af málum er snerta ungt fólk, menntun þess, menningu, íþróttir o.s.frv. En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki. Ég get ekki annað en hrist höfuðið.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir. Tengdar fréttir Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
„Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í Facebook-færslu þar sem hún segist hrista höfuðið yfir ungu fólkinu sem sendir þingmönnum áskorun um að samþykkja Áfengisfrumvarpið svokallaða sem myndi heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum. Nýverið opnaði vefsíðan Vinbudin.com sem er sögð rekin af áhugamönnum um aukið verslunarfrelsi á Íslandi. Á síðunni má finna upplýsingar um áhrif þess að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar Íslands á sölu á áfengi og þá er hægt að sjá á síðunni afstöðu þingmanna til áfengisfrumvarpsins, hvort þeir eru með því, á móti eða ekki búnir að taka afstöðu til þess.Skjáskot af vefsíðunni Vinbudin.com þar sem notendur eru hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja Áfengisfrumvarpið.vinbudin.comÁ síðunni eru notendur hennar hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja þetta Áfengisfrumvarp og má því mögulega rekja þessar áskoranir sem hafa borist til Jóhönnu Maríu til þessarar síðu. Jóhanna María segist hafa tekið sig til og flett þessum einstaklingum upp sem hafa skorað á hana að samþykkja frumvarpið og komist að því að nokkrir þeirra eru undir þeim aldri að mega kaupa áfengi.Hugsi yfir áherslum ungs fólks „Hvaða hagsmuni hafa þeir af samþykkt þessa frumvarps og hver hvetur þessa einstaklinga til að senda póst á alþingismenn.“ spyr Jóhanna sem segir nokkra þessara einstaklinga ekki láta nafn sitt fylgja með og aðra ekki ganga undir réttum nöfnum. „Það er rosalega erfitt fyrir mig að taka mark á fólki sem getur ekki skrifað undir nafn sitt undir beiðnir eða sjá sig knúin til að nota dulnefni,“ skrifar Jóhanna María. Hún bendir á að nokkrir þessara einstaklinga séu nýlega orðnir tvítugir og spyr hvort þetta sé virkilega helsta baráttumál ungmenna á Íslandi. „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins ! Við höfum fjallað um LÍN, menntaskólana í landinu, rafræn námsgögn, húsaleigubætur og framlög til háskólastarfs ásamt fullt af málum er snerta ungt fólk, menntun þess, menningu, íþróttir o.s.frv. En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki. Ég get ekki annað en hrist höfuðið.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir.
Tengdar fréttir Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46
Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00
Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39