Bandaríkjastjórn varar Rússa við að brjóta vopnahlé í Úkraínu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2015 08:41 Frá fundi öryggisráðsins í gær. Vísir/Getty Bandaríkjamenn saka Rússa um að virða vopnahlé í Úkraínu að vettugi en átök hafa haldið áfram í austurhluta landsins þrátt fyrir samning þjóðarleiðtoga um annað í liðinni viku. Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hæddist að ályktun sem Rússar lögðu fram í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær varðandi vopnahléið. Á sama tíma og þeir hvöttu ráðið til að samþykkja ályktunina styddu þeir árásir aðskilnaðarsinna í austur-Úkraínu. „Hættið að senda vopn til aðskilnaðarsinna. [...] Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Power á fundi öryggisráðsins í gær og beindi orðum sínum til Rússa. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, fordæmdi einnig árásirnar og sagði að Rússar myndu finna fyrir því á alþjóðavettvangi ef þeir myndu ekki virða samkomulag um vopnahlé. Tengdar fréttir Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Bandaríkjamenn saka Rússa um að virða vopnahlé í Úkraínu að vettugi en átök hafa haldið áfram í austurhluta landsins þrátt fyrir samning þjóðarleiðtoga um annað í liðinni viku. Samantha Power, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hæddist að ályktun sem Rússar lögðu fram í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær varðandi vopnahléið. Á sama tíma og þeir hvöttu ráðið til að samþykkja ályktunina styddu þeir árásir aðskilnaðarsinna í austur-Úkraínu. „Hættið að senda vopn til aðskilnaðarsinna. [...] Hættið að láta sem þið séuð ekki að gera það sem þið eruð að gera,“ sagði Power á fundi öryggisráðsins í gær og beindi orðum sínum til Rússa. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, fordæmdi einnig árásirnar og sagði að Rússar myndu finna fyrir því á alþjóðavettvangi ef þeir myndu ekki virða samkomulag um vopnahlé.
Tengdar fréttir Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00
Obama aðvarar Pútín Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum. 11. febrúar 2015 07:04