Costa: Þetta var ekki viljaverk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2015 14:00 Diego Costa er ekki allra. vísir/getty Diego Costa neitar því að hafa stigið viljandi á Emre Can í leik Chelsea og Liverpool í seinni leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins á þriðjudaginn.Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Costa fékk þriggja leikja bann fyrir athæfið en hann lék ekki með Chelsea þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildarinnar. „Ég gerði ekkert rangt. Ég ætlaði mér aldrei að stíga á hann og það var ekki viljandi,“ sagði Costa í viðtali við Telegraph. Hann segist una úrskurðinum þótt hann sé ekki sammála honum. „Ég verð að viðurkenna það, sætta mig við leikbannið. Að sjálfsögðu er ég leiður yfir því að geta ekki hjálpað liðinu í næstu leikjum,“ sagði framherjinn sem segist ekki ætla að breyta leikstíl sínum þrátt fyrir leikbannið. „Ég er enginn engill. Það sjá það allir. En ég mun ekki breyta því hvernig ég spila, því svona er ég. „Ég verð að spila svona fyrir félagið og stuðningsmenn þess. Ég er annar maður utan vallar en ég mun ekki breyta leikstíl mínum inni á vellinum,“ sagði Costa sem missir einnig af leikjum gegn Aston Villa og Everton í úrvalsdeildinni. Costa kom til Chelsea frá Spánarmeisturum Atletico Madrid síðasta sumar. Hann hefur farið á kostum á sinni fyrstu leiktíð á Englandi og skorað 17 mörk í 19 deildarleikjum fyrir Chelsea sem situr í toppsæti úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Diego Costa fékk þriggja leikja bann Diego Costa, framherji Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að stíga á Liverpool-leikmanninn Emre Can í undaúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 30. janúar 2015 13:16 Jafnt í stórleiknum á Brúnni | Sjáðu mörkin Chelsea heldur fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Englandsmeistara Manchester City á Stamford Bridge í dag. 31. janúar 2015 00:01 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Scholes: Ekki Costa að kenna - Skrtel ögraði honum Diego Costa hefur sýnt mikla þolinmæði á tímabilinu miðað við hversu mikið hann er trekktur upp af öðrum leikmönnum. 30. janúar 2015 11:00 Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. 28. janúar 2015 09:30 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Costa kærður fyrir að traðka á Can Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Diego Costa fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Chelsea og Liverpool í gær. 28. janúar 2015 17:40 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira
Diego Costa neitar því að hafa stigið viljandi á Emre Can í leik Chelsea og Liverpool í seinni leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins á þriðjudaginn.Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Costa fékk þriggja leikja bann fyrir athæfið en hann lék ekki með Chelsea þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildarinnar. „Ég gerði ekkert rangt. Ég ætlaði mér aldrei að stíga á hann og það var ekki viljandi,“ sagði Costa í viðtali við Telegraph. Hann segist una úrskurðinum þótt hann sé ekki sammála honum. „Ég verð að viðurkenna það, sætta mig við leikbannið. Að sjálfsögðu er ég leiður yfir því að geta ekki hjálpað liðinu í næstu leikjum,“ sagði framherjinn sem segist ekki ætla að breyta leikstíl sínum þrátt fyrir leikbannið. „Ég er enginn engill. Það sjá það allir. En ég mun ekki breyta því hvernig ég spila, því svona er ég. „Ég verð að spila svona fyrir félagið og stuðningsmenn þess. Ég er annar maður utan vallar en ég mun ekki breyta leikstíl mínum inni á vellinum,“ sagði Costa sem missir einnig af leikjum gegn Aston Villa og Everton í úrvalsdeildinni. Costa kom til Chelsea frá Spánarmeisturum Atletico Madrid síðasta sumar. Hann hefur farið á kostum á sinni fyrstu leiktíð á Englandi og skorað 17 mörk í 19 deildarleikjum fyrir Chelsea sem situr í toppsæti úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Diego Costa fékk þriggja leikja bann Diego Costa, framherji Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að stíga á Liverpool-leikmanninn Emre Can í undaúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 30. janúar 2015 13:16 Jafnt í stórleiknum á Brúnni | Sjáðu mörkin Chelsea heldur fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Englandsmeistara Manchester City á Stamford Bridge í dag. 31. janúar 2015 00:01 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Scholes: Ekki Costa að kenna - Skrtel ögraði honum Diego Costa hefur sýnt mikla þolinmæði á tímabilinu miðað við hversu mikið hann er trekktur upp af öðrum leikmönnum. 30. janúar 2015 11:00 Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. 28. janúar 2015 09:30 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Costa kærður fyrir að traðka á Can Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Diego Costa fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Chelsea og Liverpool í gær. 28. janúar 2015 17:40 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira
Diego Costa fékk þriggja leikja bann Diego Costa, framherji Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að stíga á Liverpool-leikmanninn Emre Can í undaúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 30. janúar 2015 13:16
Jafnt í stórleiknum á Brúnni | Sjáðu mörkin Chelsea heldur fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Englandsmeistara Manchester City á Stamford Bridge í dag. 31. janúar 2015 00:01
Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45
Scholes: Ekki Costa að kenna - Skrtel ögraði honum Diego Costa hefur sýnt mikla þolinmæði á tímabilinu miðað við hversu mikið hann er trekktur upp af öðrum leikmönnum. 30. janúar 2015 11:00
Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. 28. janúar 2015 09:30
Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04
Costa kærður fyrir að traðka á Can Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Diego Costa fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Chelsea og Liverpool í gær. 28. janúar 2015 17:40