Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 09:30 Það voru mikil læti í kringum Diego Costa í gær. Vísir/Getty Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur?
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51
Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45
Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04