Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 16:30 Arnór er á förum frá Helsingborg mynd/heimasíða helsingborg Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30
Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30
Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27
Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54
Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40
„Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14
Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00
Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27
Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28