Tíu lið í Evrópu eiga enn möguleika á þrennunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 22:30 Pep Guardiola hefur unnið þrennuna með Barcelona og getur enn unnið hana með Bayern München í vetur. Vísir/Getty Tíu knattspyrnufélög eiga enn möguleika á því að vinna þrennuna á þessu tímabili, það eiga enn möguleika á því að vinna meistaratitilinn í sínu landi, verða bikarmeistari og vinna Meistaradeildina. Aðeins eitt af þessum tíu liðum er í ensku úrvalsdeildinni en það eru lærisveinar Arsene Wenger í Arsenal. Arsenal sló Brighton út úr enska bikarnum um síðustu helgi og er í 5. sæti í deildinni þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea. Arsenal mætir síðan Mónakó í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona sló Atlético Madrid út úr spænska bikarnum og er eina spænska liðið sem á enn möguleika á þrennunni. Barcelona er í 2. sæti í spænsku deildinni en bara einu stigi á eftir toppliði Real Madrid sem á reyndar leik til góða. Þrjú lið af þessum tíu eru á toppnum í sinni deild en það eru þýska liðið Bayern München, svissneska liðið Basel og ítalska liðið Juventus. Borussia Dortmund er af þremur þýskum liðum sem á möguleika á þrennunni en staðan í deildinni er langt frá því að vera góð enda liðið 30 stigum á eftir toppliði Bayern München. Bayer Leverkusen er í 3. sæti deildarinnar en samt heilum 17 stigum á eftir toppliði Bayern.Lið sem eiga enn möguleika á þrennunni 2014-15: Barcelona, Spáni Paris Saint-Germain, Frakklandi Shakhtar Donetsk, Úkraínu Bayern München, Þýskalandi* Basel, Sviss* Juventus, Ítalíu* Borussia Dortmund, Þýskalandi Leverkusen, Þýskalandi Mónakó, Frakklandi Arsenal, Englandi* Á toppnum í sinni deild Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Tíu knattspyrnufélög eiga enn möguleika á því að vinna þrennuna á þessu tímabili, það eiga enn möguleika á því að vinna meistaratitilinn í sínu landi, verða bikarmeistari og vinna Meistaradeildina. Aðeins eitt af þessum tíu liðum er í ensku úrvalsdeildinni en það eru lærisveinar Arsene Wenger í Arsenal. Arsenal sló Brighton út úr enska bikarnum um síðustu helgi og er í 5. sæti í deildinni þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea. Arsenal mætir síðan Mónakó í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona sló Atlético Madrid út úr spænska bikarnum og er eina spænska liðið sem á enn möguleika á þrennunni. Barcelona er í 2. sæti í spænsku deildinni en bara einu stigi á eftir toppliði Real Madrid sem á reyndar leik til góða. Þrjú lið af þessum tíu eru á toppnum í sinni deild en það eru þýska liðið Bayern München, svissneska liðið Basel og ítalska liðið Juventus. Borussia Dortmund er af þremur þýskum liðum sem á möguleika á þrennunni en staðan í deildinni er langt frá því að vera góð enda liðið 30 stigum á eftir toppliði Bayern München. Bayer Leverkusen er í 3. sæti deildarinnar en samt heilum 17 stigum á eftir toppliði Bayern.Lið sem eiga enn möguleika á þrennunni 2014-15: Barcelona, Spáni Paris Saint-Germain, Frakklandi Shakhtar Donetsk, Úkraínu Bayern München, Þýskalandi* Basel, Sviss* Juventus, Ítalíu* Borussia Dortmund, Þýskalandi Leverkusen, Þýskalandi Mónakó, Frakklandi Arsenal, Englandi* Á toppnum í sinni deild
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti